Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 69

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 69
Andvari Baðhey. 65 lið fyrir sig. Um vatnið er ekkert að segja, því að rann- sóknirnar eru miðaðar við 15°/o vatn. Um fyrstu tvo liðina vatn og þurefni í sýnishornunum verður síðar farið nokkrum orðum. Aska virðist vera nokkuð lík, hvort sem um er að ræða fyrra slátt eða há. Þó virðist hún vera öllu meiri í hánni, því að allar lægstu tölurnar eru í sýnishornum af fyrra slætti (»Nýslegið gras«, »Þurrhey«, »G. G.« og »Hagi«). Langmest er askan í Salt-heyinu og einkum Kalk-heyinu eins og við er að búast. Holdgjafaefnin virðast ekki heldur greina sundur há og fyrra slátt, svo að af taki. Að vísu eru nokkrar hæstu tölurnar í sýnishornum af há, en fyrri sláttur sýnir líka allgóðar hundraðstölur, t. d. þurrheyið. Á þessum lið væri að vænta, að verkunaraðferðin segði til sín. Rann- sóknirnar á vatninu sýndu, að með því berst óhemja af næringarefnum úr heyinu. Það mætti því búast við, að þessar hundraðstölur væru miklu lægri í votheyinu en í nýslegnu grasi eða þurrheyi, en svo er ekki. Að vísu eru tvær allægstu tölurnar í votheyi (G. G. og Lopts- staðir), en tvær langhæstu tölurnar eru einnig í votheyi (Salt- og Kalkhey). Til að skýra þessar háu hundraðs- tölur þrátt fyrir efnatapið, verður helzt að gera ráð fyrir, að heyið hafi rýrnað. Hvað þessi rýrnun nemur miklu, verður ekki ráðið af þeim athugunum, sem gerðar voru í þetta sinn, en eg vona, að eg síðar geti varpað nokkru Ijósi yfir það atriði með þeim tilraunum, sem eg gerði síðastliðið sumar og væntanlega verða birtar síðar. Hvort siík rannsókn hefur verið gerð á þurrheyi hér á landi, er mér ókunnugt, en samkvæmt dönskum rannsóknum nemur þessi rýrnun við þurkunina eingöngu yfir 15°/o af þurefni heysins við beztu verkun. Þar við bætist svo rýrnun í hlöðu eða við geymslu. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.