Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 54

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 54
50 Daöhey. Andvari þurkanna var rakið hirt síðar sem þurhey. Þetta hey var látið í 2 tóftir, álíka mikið í báðar eða eftir ágizkun um 35 þurabandshestar í hvora. 20 hestar voru hirtir sem þuraband. Síðari sláttur fór fram 25. ágúst til 18. sept. Var þá oft votviðrasamt, svo að meiri hluti heysins er hirtur döggvotur. Var það einnig látið í tvær tóftir, um 35 hestar í aðra, en 30 í hina. Ekkert var þurkað. Böðunin. Á heyið í fyrstu (I.) tóftinni var borið hreint vatn (regnvatn var notað, þá sjaldan það fekkst) og í annarri (II.) ío/o saltvatn. Var saltið leyst upp í vatninu í stóru keraldi, sem svo var ausið úr. Vatnið var 12°—15°. Var byrjað með 44 lítr. kvölds og morgna og smáaukið, eftir því sem hækkaði í tóftunum, upp í 132 lítra í mál. Var svo haldið áfram með það meðan hitaumbrot héldust óbreytt, en kætt fljótlega, er þau fóru að minnka. Á I. tóft var borið alls 6776 lítr., en á hina 6095 1. — Á síðari tóftirnar báðar (hána) var borið kalkvatn. Það var þannig tilreitt, að í keraldið, sem ausið var úr, var látið leskjað kalk og svo hrært upp í vatninu, áður en ausið var, þangað til vatnið hafði fengið góðan mjólkurlit, eins og þunnar áfir. Á þessar tóftir var notað miklu minna vatn. Á fyrri tóftina (IV.) 90 1. á dag og hækkandi upp í 180 1., skift í bæði mál, alls 3136 1. í hana fóru um 6 kg. af kalki í heymagn, sem áætlað var ca. 35 þura- bandshestar. Á hina (III.) tóftina var notað enn minna vatn: 90 lítrar fyrst og mest 136 1., skift í bæði mál eða alls 1762 1. En í henni var afrennslið gert erfiðara, svo að vatnið rynni ekki eins fljótt af. Fannst mér það vera til bóta, hitinn færi ekki eins hátt. í þessa tóft fór um 4 kg. af kalki í ca. 30 hesta af heyi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.