Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 74

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 74
70 BaÖhey. Andvari eins hinu, að í þeim tóftum með fyrra slætti, sem eg sá, en þaktar höfðu verið með torfi, var engin skemmd undir torfinu. Mosinn verður, eftir minni reynslu, allt af laus í sér, er auk þess afar fyrirhafnarsamur, bæði að láta hann á og taka hann zf, svo að eg vil ráða öllum til að nota heldur torf. I III og IV (há) reyndist engin skemmd í heyinu. Fóðrunin. Þá er komið að þeirri spurningu, sem eg býst við, að flestum leiki mest forvitni á að fá svarað: hvernig gafst þetta hey sem fóður? Var hægt að ala fé á því ein- göngu? Svarið er ákveðið og afdráttarlaust: vel. Eg tók inn 55 ær 18. og 24. nóv., og úr því fengu þær ekkert annað en baðhey fyrr en í grænum grösum í byrjun maí. Beit höfðu þær enga fyrr en í apríi, að þær fóru af hafa dálitlar snapir á túni vegna blíðviðris- ins síðastliðið vor. Þó voru þær ekki svo miklar, að þær spöruðu fóður, svo að nokkru næmi. 4 af þessum ám fengu skitu, en voru læknaðar með tóbaki án fóður- breytinga. Ein lét lambi. Hrútar fengu þurrhey fram yfir fengitíma. Af því að eg hafði enga reynslu fyrir mér, þá þorði eg ekki að eiga neitt á hættu, ef ske kynni að baðheyið hefði óheppileg áhrif á þá. Úr því fengu þeir eingöngu baðhey, þar til er þeim var sleppt á sumarmálum. Lömb fengu annað málið baðhey, hitt málið þurrhey meðan það entist, úr því eingöngu baðhey þangað til í mars, að eg kom þeim í sveit, til þess að notfæra mér góðu tíðina og beitina og spara mér fóður. Féð var vegið 5 sinnum yfir veturinn, og birtist hér vogartafla yfir 30 ær, sem betur en mörg orð sýna döfnun fjársins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.