Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 85

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 85
Andvari Fræræktar- og kornyrkjutilraunir á íslandi. 81 meiri og tíðari jarðvinnslu en nú er venja við framkvæmd túnyrkju. Sáðskiptið hefir það til síns gildis, að betur notast að jarðveginum. Hver ræktun styður aðra. Sáð- skiptið er fólgið í því, að skipt er um ræktarplöntur í landinu ár frá ári, og eftir víst árabil. Til dæmis vil eg nefna, að 1 dagslátta yrði rækluð í 4 ár þanniq: 1. ár hafrar til þroskunar eða grænfóðurs, 2. ár bygg til þrosk- unar, 3. ár kartöflur eða fóðurrófur (mikið af búfjáráburði er borið í landið það árið, sem kartöflurnar eru ræktaðar), 4. árið bygg ísáð grasfræi — og framvegis tún. — Með svipaðri aðferð sem hér er nefnd fengist fjöl- breyttari framleiðsla og vandaðri framkvæmd á túnrækt- inni, því að á 4. ári væri jarðvegurinn orðinn rotinn og muiinn, svo að grastegundirnar fengju þar hin beztu skilyrði til fullra þrifa. Enn fremur verður betur ráðið við það atriði að fá þau grös til að vaxa og mynda túnsvörðinn er í hefir verið sáð, þegar jörðin er hrein og gróðurlaus eftir 3 ára ræktun með óskyldum jurtum. En eins og nú standa sakir, er ræktun sveitanna ekki hagað þannig, heldur er grasræktin nú einhliða og fá- brotin og ekki grundvölluð á fjölbreyttri ræktun, eða fleiri ræktarplöntur notaðar í hagstæðri röð ár frá ári eða eftir víst árabil. Enn er grasræktin ekki grundvölluð á gagnskynsam- legri þekkingu á jarðvegi og jurtum og réttum aðbún- aði þeirra. Vér ráðum harla lítið við það, hvaða gras- tegundir vaxa í túnum okkar, og gildir svipað um ný- yrkinguna, og þar sem bezt gegnir, ráðum vér því að eins að litlu leyti með erlendu grasfræi. Það kemur fyrst og fremst af slæmum aðbúnaði, að vé'r ráðum ekki betur við aðalræktun sveitanna. Vér vöndum of lítið jarðvinnsluna og höfum ekki komizt inn á þá venju að rækta hreinar jurtir í hreinum jarðvegi, 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.