Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 21

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 21
Andvari Pétur Jónsson á Gautlöndum. 17 En þá skytur upp mörgum viðaröngum, hverjum við hliðina á öðrum allt í kring. Þeir rísa upp af fannhvítri sæng sinni, eins og þeir vildu mótmæla einum rómi. — Þeir gefa til kynna, að það, sem gert er einum þeirra, það er þeim öllum gert. — Kvisturinn slitnar. Sveinninn heidur í hendi anga ein- um af hríslunni, sem hann hugðist að taka. Nú þrífur hann heila handfylli af kvistbroddunum, sem upp úr stóðu. En — allt er fast. Svo þétt standa hríslurnar hlið við hlið, svo flétta þær greinum sínum arm í arm, að hann hefir nú í höndum lim af mörgum hríslum í einu. — Allar toga þær úr hendi hans í senn, hver eftir sínu bolmagni. Hver bjargar að vísu sínu. En vegna þess, að þær eru samtaka, tekst þeim það. — Vöndullinn dregst úr hendi hans. — Honum skilst nú raunar, hvað hann á til bragðs að taka. Hann sópar með höndum og fótum snjónum ofan af viðnum, þá leitar hann eftir stofni hverrar hríslu fyrir sig; þannig nær hann tökum á einni og einni, — og þá tekst að rífa. — Fastar eru þó fyrstu hríslurnar. Nokkrar saman standa þær einni stofntaug djúpt í jörðu. Myndast með því hríslukerfi, hvert um sig líkt og sveipur í hári, en hvert öðru saman ofið með rótum sínum í móðurmold- inni. Þetta er hið innra band samfélagsins; og það er þess eðlis, að hvert skipti sem hrísla er tekin með rót- um, þá losnar upp fótfesta þeirra næstu til allra hliða. Brátt verður einn viðarsveipurinn laus og léttara um leið að ná þeim næsta. Léttir því meir, sem rjóðrið stækkar, unz taka má heilar fléttur einu taki, samfelldan runn á skammri stund. — Það var kominn dökkur díll á snævi bjartan heiðarvangann. í beru rjóðri bindur pilturinn byrði, og leggur á bak sér. Og Pétur Jónsson hugsar um það í fyrsta skipti, 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.