Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 40

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 40
36 Pétur Jónsson á Gautlöndum. Andvari Hér verður að eins vikið að fyrri þættinum, þeim sem vekja átti bændunum hug og dug og heilbrigðan metn- að. Höf. kemst svo að orði: »Það er landbúnaðinum að þakka, að land vort má heita land og þjóð vor þjóð; því að væri hann ekki, eða hefði ekki verið, þá væri landið einungis sker, þar sem útlendir fiskimenn hefðu uppsátur og gengju að álfrekum*. »Þessu má ekki gleyma«, segir hann. Hann minnist á framför í sjósókn og útgerð, sem þá var komin í ljós. En eigi að síður hyggur hann, að þá »enn um langan tíma«, muni það verða á bændastétt þessa lands, »sem þjóðmenning vor og þjóðvirðing byggist aðallega«. Og hann er að brýna fyrir bændunum, öllum í heild og hverjum fyrir sitt leyti, að nú liggi sæmd þeirra við, að »þekkja sitt hlutverk* og reynast því trúr. — Pétur skipti ekki um þessa skoðun. Honum þótti mikils um vert alla framför og blómgun í sjávarútvegi. Hann veitti athygli og fulla viðurkenning sérhverju því, er orðið gæti vísir til nýrra atvinnugreina í landinu. Hann leit á það sem »gróandi þjóðlíf*. En í lífi þjóðarinnar átti bændastéttin sér að hans áliti göfugt hlutskipti og bar ábyrgð á því. Hún átti að varðveita þjóðlega menningu sjálfrar sín. Og til þess þurfti hún að öðlast fjárhagslegt sjálf- stæði og geta haldið því. — Þetta var grundvallaratriði fyrir Pétri ]ónssyni. Það mótaði stefnu hans sem kaup- félagsmanns og bónda. Hann hélt manna fastast á því stefnuskráratriði kaupfélaganna að koma í veg fyrir skuldaverzlun. Hann átaldi það og varaði við því, að menn notuðu fyrst allt, hvað þeir megnuðu sjálfir, og svo lánstraust sitt í viðbót, til að reyna að fullnægja nýjum og nýjum þörfum, sem menn kannski fundu að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.