Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 73

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 73
Andvari Baöhey. 69 varla að vænta nelnna breytlnga, hver sem verkunar- aðferðin er, enda er það nokkuð líkt í flestum sýnis- hornunum; í einu þó nokkuð hátt (Hagi). Önnur efni. Undir þessum lið felast öll kolvetni heys- ins. Þetta er því annar aðalliðurinn, þegar dæmt skal um fóðurgildi heysins. Öll þessi efni eru uppleysanleg og mætti því búast við mikilli rýrnun þeirra, ef mikið vatn er notað í heyið. Yfirleitt má líka segja, að nokkur rýrnun eigi sér stað, í nokkrum sýnishornum jafnvel allveruleg (Kalk II 3, Kalk I 1, Hagi), þó er í einu sýnishorni (Loptsstaðir) engin rýrnun. Skemmdir. Nokkrar skemmdir komu fram í heyinu, þegar farið var að taka það upp, þó eingöngu í I og II eða í þeim tóftum, sem fyrri slátturinn var í. í þeim tóftum var, eins og áður er tekið fram, hiti, þegar heyið var tekið upp eftir 5—6 mánuði. Hvort tveggja kenni eg því, að það hafi komizt loft að heyinu, bæði af því að mosa- lagið hafi ekki verið nógu þykkt og eins reyndist að vera komin sprunga í vegg í I, og í kring um hana var töluverð skemmd. Eins er vafalaust mikið undir því komið, að vel sé látið í tóftirnar og jafnt. Sé þess ekki gætt og heyið leggst í búlka, þá getur heyið til hliðar við þá ekki sigið vel saman; þar heldst loft í heyinu, sem veldur hita og skemmd, þegar frá líður. Þannig getur maður rekizt á skemmd inni í miðju heyi, þótt hættast sé við þessu út við veggi. Þar sem svona los er í heyinu, safnast líka meiri raki, og hjálpar það til skemmdarinnar. Að loft hafi komizt gegnum mosalagið, dreg eg bæði af því, að skemmd var undir mosanum í I og II, en ekki í III eða IV, þar sem mosalagið var þykkra, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.