Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 60

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 60
56 Baöhey. Andfari ann, meðan verið var að láta í tóftirnar og fór fyrst að lækka 10 — 14 dögum eftir að búið var að ganga frá þeim. Hvorki saltvatn eða kalkvatn virtist vera betur hæft til að slökkva hitann heldur en hreint vatn, að minnsta kosti ekki með þeim styrkleika, sem notaður var. Meira að segja var hitinn einna jafnhæstur í II, sem saltvatnið var notað á. Hitinn var þráfaldlega mældur undir eins og búið var að baða heyið, og reyndist hann þá hafa lækkað um 1°—2° í efstu lögunum, en er kom ty2 m. niður eða meir, var engan mun að finna. Þó virtist mér kalkvatnið hafa mestan mátt til að lækka hitann í bili, eins og við var að búast, þar sem það með því að binda sýrurnar var frekast megnugt, að stöðva gerðina um stund. Þó var það að eins um stund, því að í þessari tóft eins og hinum tveimur morraði hitinn milli 40°—50° á málum, þegar mælt var. En hitinn datt niður öllu fyrr í þessari tóft en hinum, eftir að hætt var að bæta í hana og búið að ganga frá henni. Má það meðal annars vera af því, að í henni var há. Það mun vera reynsla manna, að einfaldara sé að gera vothey úr há heldur en fyrra slætti. Sennilega stafar það af því, að yfirleitt er fyrsti sláttur byrjaður of seint. Grasið er stórgerðara og orðið trénað. Háin er smágerðari, mýkri og voðfeldari, sígur fljótara, grasið kafnar fyrr og deyr, gerðin fyrr um garð gengin. í III kornst hitinn snöggvast (á 3. degi) upp yfir 40°, en annárs var hann allt af fyrir neðan 40°. Að hitinn var töluvert lægri í þessari tóft en hinum, álít ég að hafi komið af því, að ég gerði afrennslið erfiðara í þess- ari tóft, svo að heyið, þrátt fyrir að miklu minna vatn var notað, raunverulega var blautara, þá um leið loftminna, en loftleysið auðvitað kæfir gerðina, að minnsta kosti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.