Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 87

Andvari - 01.01.1930, Blaðsíða 87
Andvari Fræræktar- og kornyrkjutilraunir á íslandi. 83 vor. Aðstaðan frá náttúrunnar hendi hefir þess vegna verið svipuð hjá okkur sem þeim, þegar litið er til þess mismunar á loptslagi, er ríkt hefir á íslandi og ná- grannalöndum vorum um þetta tímabil. Þar sem akur- yrkjan hefir haldizt við, þar er ræktunin nú fjölbreytt- ari, uppskeran meiri, miðað við sömu flatareiningu. Stafar þetta af því, að í skjóli kornyrkjunnar hefir vaxið upp raungild þekking á ræktun jarðar og tilhögun hennar. Vísindalegar tilraunir hafa kennt mönnum fleiri og betri aðferðir í atvinnulífi sveitanna en áður þekktust; á þeim grundvelli hafa ræktunarskilyrðin rýmkað og gert aðstöðuna fyrir þá, sem nú lifa og byggja þessi lönd, betri en forfeðranna. Hið sama gildir um okkar land. Vér getum á grund- velli tilrauna og rannsókna hafið nýtt tímabil í ræktunar- sögu landsins, og innan þeirra takmarka, sem loptslagið leyfir, aðlagað nýjar ræktunarplöntur og fundið nothæfar aðferðir í réttum aðbúnaði þeirra. Vér, sem nú lifum, höfum meira til brunns að bera en forfeður vorir, sem stunduðu hér kornyrkju í rúmar 5 aldir. Vísindaleg þekking er nú meiri en áður, sem vér getum notfært okkur — ávöxtur af viðleitni af striti annarra menningarþjóða. Vér höfum betri tæki til að vinna jörðina, betri samgöngur á sjó og landi, meiri þekking á jarðvegi og jurtum, þekking á arfgengi og gildi úrvalsins á þroska einstaklinganna í plöntu- og dýraríki. Vitum um næringarefni þau, sem plönturnar þurfa, og höfum tök á að tilfæra þau efni, sem flýta þroska jurtanna; þekking á veðurfari og áhrifum þess á gróðurríkið o. s. frv., margt fleira, sem áhrif getur haft á framkvæmdir vorar í ræktunarmálum. En til þess að þekking sú og aðstaða, er vér höfum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.