Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Side 6

Eimreiðin - 01.10.1923, Side 6
262 VILHJÁLMUR MORRIS EIMREIÐIN Er æfisaga sú í tveim bindum, 364 og 365 bls., og prýdd ýmsum ágætum myndum. Aö ágripið hefir lítið að bjóða af þeim auðæfum, sem svo meistaralega eru færð í letur í því ritverki, er vitaskuld, en rúm og efna- hagur varð að ráða; verða menn að taka viljann fyrir verkið, enda mun hver sá, er til þekkir skilja, að það væri einskis manns færi að semja íyrir vora alþýðu heila bók um slíkan mann, þar sem hans æfistarf, sem Island snertir (þótt mikið væri), nam eða samsvaraði sárlitlum hluta af því, sem hann afkastaði, og síðar mun betur skiljast. Alt sem áðurnefnd æfisaga skýrir frá um samband M. við Island og þess bókmentir, fer lítið fram úr 2'/= prent. örk. Afreksverkum og framkvœmdum hans væri til Iítils að lýsa fyrir ísl. lesendum, öðruvísi en með almennum orðum og í örsfuttu yfirliti. Eins og eg benti á í upphafi inngangsorða þessarar rit- gerðar er það bein ræktar- og þakklætisskylda vor Islendinga, að halda í heiðri nafni W. Morrisar. í Landfræðissögu sinni hefir dr. Þorv. Thoroddsen minnst nálega allra þeirra erlendu vísindamanna, senr ferðuðust hér á landi alla öldina sem leið, og um hvern þeirra talað með þeirri þekking, mannúð og snild, sem slíkum ágætismanni er lagið að gera. Er þar — eins og alla leið frá upphafi hins mikla ritsverks — stórmikill bókmentaauður saman kominn. En, eins og höf. segir sjálfur, hefir hann fljótar farið yfir lýsingar á mönnum og ritum þeirra, er ekki snertu náttúrufræði íslands, þótt flestir mennirnir séu nefndir, svo sem Rask, Henderson, P. E. Múller, Dufferin, Konráð Maurer og Alex. Baumgartner. En nafnið Wiiliam Morris finst ekki í ritinu’)• II. Vilhjálmur (William) Morris var borinn í Lundúnuni 1834 og var kaupmanns sonur. Var faðir hans, eins og nafnið 1) Vel hefði og mátt nefna nokkra lista- og vísindamenn, sem oss hafa heimsótt á síðasta hluta aldarinnar, t. d. Englendingana Collingwood mál- ara og prófessórana Ramsay og Ker, en líklegt er, að höf. hafi lítt eða ekki vitað um þeirra ferðir hingað. Höf.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.