Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Síða 8

Eimreiðin - 01.10.1923, Síða 8
264 V1LH]ÁLMUR MORRIS eimreiðin Danmörku á fyrri öld: Grundtvig, Steffens og Georg Brandes. Þá var og Carlyle, hinn skoski snillingur, í broddi lífsins. Þessir tveir menn höfðu geysi-mikil áhrif á unga menn á Englandi, einkum við hina frjálsari skóla. Er það margra manna mál, að þeir tveir menn hafi mjög stutt að því, að hið mikla breska ríki eignaðist slfkan sæg af fyrirmyndar- mönnum um miðjan og síðari hluta aldarinnar. Þar var Morris framarlega í fiokki. Snemma gekk hann í fóstbræðralag við ýmsa unga stúdenta, er síðar urðu nafntogaðir, þ. á. m. nokkra hinna svo nefndu Pre-Rafaelíta. Má fyrstan nefna aldaviir Morrisar til dauðadags, málarann fræga Burne Jones. Þeir voru jafnaldrar. Það var Burne Jones, sem opnaði augu M. fyrir náttúrufegurð Englands og þess miklu auðlegð af hag- leiks og snildar prýði í byggingum, húsbúnaði og allskonar listaverkum frá gullöld Englendinga, sem kend er við Elísa- betu drotningu. Og allir hinir nýju listavinir fyltust meiri og meiri gremju yfir afturför alls hagleiks og iðnaðar, sem hinn stjórnlausi fabriku-iðnaður olli. Gerðist nú Morris hinn dygg- asti fylgismaður ekki einungis allra umbótar- og frelsismanna í landinu, heldur sérstaklega hinna nýju listamanna, Pre-Ra- faeh'tanna. Þó kom jafnframt sú listastefna fram hjá Morris,. sem niiklu minna bar á hjá hinum, er var dýpri og þjóðlega langsýnni aftur á bóginn til miðalda. Enginn hafði jafn glögt auga fyrir né hafði slíkar mætur sem M. á elstu listamenjum landsins frá 11., 12. og 13. öld, svo sem kirkjum, klaustrum, höllum, tréskurði og steinsmíði og — ekki síst — munkaletri og meistaradráttum á bókfelli. Alt þesskonar var yndi hans til banadægurs, nálega framar en alt annað — nema skáldskapur. Báðir þeir Burne ]ones og M. skyldu verða prestar, en brátt skyldist þeim, að þá ættu þeir helst að verða kathólskir og jafnvel stofna ný munklífi! En menn á tvítugsaldrinum eru skjótir að skifta skoðunum, enda voru báðir fæddir listamenn, annar efni í heimsfrægan málara, en Morris dverghagur á alt er hann tók hendi til, og miklu stórfeldari hugsjónamaður en hinn. Asettu því báðir sér að verða fyrirmyndar menn fyrir land og lýð, en ákveða ekkert tiltekið svið að svo komnu. Burne ]ones segir svo frá Morris, þá er þeir fyrst kyntust: *Hann var þá heldur lítill vexti og grannlegur, dökkjarpur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.