Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Side 11

Eimreiðin - 01.10.1923, Side 11
eimreiðin VILH3ALMUR MORRIS 267 en ekki lét honum sem besi ritstjórn og enn síður lestur prófarka, og varð annar að leysa M. af hólmi, enda kom á hann einan að borga. Engum hinna veitti af sínu, en alt í einu kom það upp úr dúrnum, að Toppur hafði fullar hendur fjár, eða 900 pund um árið og full ráð yfir. Þeir fóru og heldur ekki í geitarhús ullar að leita, því að óðara greiddi hann ail- an kostnað ritsins einn fyrir alla. Fylgdi Morris það alla æfi, að hann sparaði ekki fé við vini sína, var höfðingi í lund og góðgerðarmaður svo mikill, að sjaldan fór nokkur frá honum ^ynjandi. En um leið var hann maður framsýnn í mörgu, og ávalt sá hann fjárhag sínum borgið, þótt heldur hallaðist um stund við hinn ærna kostnað, er hann réðist í er á daga hans sótti og fabriku-stórræðin ætluðu öllu að steypa. Á Englandi er flest stórvaxið og verður ekki mælt með vorri alin, enda verður og hugsunarháttur manna þar í viðskiftalífinu mjög öðru vísi en vor. Svo þótt arfur M. næmi nál. 2 millíónum króna, var það lítili auður til að reisa með stóriðnað. Sá M. það snemma, að þótt honum byggi ríkt í skapi að vinna að umbótum í sínu volduga landi, hraus honum hugur við því stórræði, því 23. ára gamall segir hann í bréfi: »Eg hefi nú ásett mér, að stunda tvent í einu, halda áfram að nema byggingarlistina, en nota 6 aukastundir til málara- námsins. Með því móti fækka að vísu skemtistundirnar. En hvað gerir það, eg á enga heimild til þeirra, hvort sem er . . . að elska og starfa, þetta vil eg . . . Að steypa mér inn í landsmái og þess konar þref, er mér mjög í móti skapi, úr því eg sé, að alt er komið í öfugan hrærigraut og mig skortir öll efni og köllun til að kippa hinu minsta í lag. Mitt starf er að vefa hjúp um mína hugsanadrauma, hvernig sem það kann nú að takast«. Þessú tilraun M. stóð þó skamma stund, enda dr^st hann sm^nTj^man frá námi byggingarlistarinnar, en drattar- og niálaralistina nam hann og iðkaði bæði þá og æ síðan þegar hann gat sér við komið; bættu þeir Burne ]ones hvor annan UPP, og oftast þannig, að B. ]. dró myndirnar, en M. um- búðir og aukaprýði; varð M. einhver hinn mesti meistari í dráttlist, bæði frumlegri og eftir »stílum«. Eg set hér fáein uöfn þeirra málara, sem þá á miðjum ríkisárum Victoríu drotn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.