Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Side 18

Eimreiðin - 01.10.1923, Side 18
274 VILHJÁLMUR MORRIS eimreiðiw flóttamenn nokkrir undan pest þeirri, sem einmitt á 14. öld- inni strádrap þjóðirnar, og kallast >Svarti dauði«. I þess- um hugvitsamlegu umbúðum sagnkviðanna felst einnig skoðun skáldsins á skyldleik allra þjóða. Þar finnast sögur austan úr Asíu, en þó fáar, nálægt helmingur efnis er frá Grikkja- og Rómverjatímum, en hitt flest frá germanskri, franskri eða nor- rænni rót. Eg set hér til dæmis nokkur nöfn sagna eða sagn- manna: ]ason og gullreifið, sem áður er sagt, Orfeus og Eurydike, Aristómenes frá Messínu, Sonur Krösusar, Kúpid og Sýke (Psyche), Perseus, Sagan um valsfóstrið, Frúin, sem réði landinu, Drambláti konungurinn, Holgeir danski, Biðl- arnir og höfrungarnir, Biðlar Guðrúnar (Ósvífrsdóttur) o. fl- Eins og menn sjá er alt efnið sagnkent eða rómantist og meðferð og búningur eins. Síðan samdi M. fjölda rita, flest i ljóðum út af líku efni og í líkum stíl. Mun síðar getið Völs- ungaljóða hans, en geta skal áður ferða skáldsins á íslandi og viðskifta hans við þjóð vora og sögu. En fyrst hálfyrði um M. á miðju æfiskeiði hans og gildi skáldskapar hans yfirleitt skoðað. V. Til er mynd af Morris 37 ára gömlum, eftir hinn mikla málara J. F. Watts. Sýnir hún, sem var, að M. mátti heita manna fríðastur sýnum og allur svipur hans bæði mikilmann- legur og góðmannlegur. Sá sem þetta ritar, sá hann bæð> miðaldra og löngu síðar, er hann var orðinn hvítur á hár og heldur hrumlegur; var hann þá nýkominn á sextugsaldurinn. Dr. J. Stefánsson segir, að hann hafi verið svipaður í sjon »íslenskum bónda«, en sú samlíking finst mér ekki rétt —' eins og þjóð vor er nú yfir að líta. Ásýnd M. lýsir í mínum augum manni á mjög háu siðmenningarstigi, manni með skörp- um hæfileikum og einbeittum vilja, og þótt hætt sé við, að mér fari sem öðrum, þeim sem horfa á myndir manna, sem þeir dá, að þeir sjái meir, en myndin sýnir, þá var það allm manna mál, að Morris væri fríður maður og hinn göfugmann legasti — þrátt fyrir það í framkomu hans, búnaði o. fl.» þótti einrænt og jafnvel broslegt. Hefi eg áður bent á Þa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.