Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Síða 19

Eimreiðin - 01.10.1923, Síða 19
eimreiðin V1LH]ÁLMUR MORRIS 275 nægilega. Vfirleitt var M. eitthvert hið mesta göfugmenni. Hváðust vinir hans og viðskiftamenn (eins og Mr. Elis, for- leggjari hans) aldrei hafa þekt grandvarari mann og veglynd- ari í viðskiftum þrátt fyrir bráðlyndi hans, stóryrði, ástundun, einurð og djarfyrði. Um mannkosti hans: örleik, viðkvæmni, hjartagæði, þagmælsku, trúlyndi og vinsemd við menn og mál- leysingja, mætti tilfæra mörg merkileg dæmi úr hinni miklu æfisögu hans, er nefnd var að framan, en það yrði of langt mál hér. Um þetta miðskeið æfinnar átti skáldið góða daga, þótt aerið hefði að starfa, enda fékk hann aldrei betra næði til skáldskapariðkana; var hann í því verki eins og öðru meir en tveggja maki, þeirra, sem gildir kallast, orti oftlega mörg hundruð erindi á dag, auk margra tíma annara starfa. En — hvernig var kveðskapur sá og hvað má yfirleitt segja um skáldskap hans? 1867, eftir að »Jason« kom út, varð M. óðara frægur mað- ur; fékk hinn nýi skáldskapur hans hið mesta lof bæði heima- fyrir og í Ameríku, enda fylgdi úr því hvort bindið af öðru af sjálfu stórritinu. Af dómum samtíðarinnar um gildi rita Morrisar tilfærir æfisagan fátt, en yfirleitt má eflaust segja, fyrst það, að M., þótt fljótvirkur væri, vandaði öll sín kvæði sem annað. Ávalt hefir hann haft hemil á skapi sínu, tilfinn- ingum og hugarflugi. Hann leikur sér aldrei að list sinni, svo á beri, og öll hans lipurð virðist fremur tamin og tilbúin heldur en meðfædd. Fyndni og gletni gætir lítið, en enginn segir betur frá hinu stórfelda í hvaða mynd sem er. M. elsk- aði íslenska hesta, og eg vil líkja honum í skáldskapnum við 'slenskan gæðing, sem vel kann á kostum að fara, enda sé tamningin auðsæ, þótt kostirnir liggi í blóðinu. Fjörspretta 9ætir minna en jafnagangsins. Morris sjálfur neitaði því, að skáldgáfan væri »innblástur« (inspiration) andans. »Sá maður, sem ekki getur ort hetjukvæði um leið og hann vefur ábreiðu, ættu aldrei að yrkja vísu«, sagði hann. Listamaðurinn og smiðurinn kemur ávalt fram í skáldskap hans. Hans aldir voru hinar síðari miðaldir, sagna- og byggingaaldirnar, einkum 13. °9 14. öldin. Þess vegna minnir hans »Jarðneska Paradís« á hinn »guðdómlega« sjónarleik Danta, dómkirkjusmíðarnar og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.