Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Page 33

Eimreiðin - 01.10.1923, Page 33
eimreidin VILH]ÁLMUR MORRIS 289 Lifði hann og starfaði með litlum og veikum burðum hin síð- ustu ár æfinnar, og þótt mörg ráð væru reynd, svo sem hæg ferðalög (hin síðasta ferð hans var norður fyrir Noreg), and- aðist hann 3. okt. 1896, 63 ára gamall. Hann var jarðaður 6. okt. við Kelmscott hið efra, þeim stað, er skáldið hafði mest elskað og þar sem honum hafði þótt mestur »ilmur úr grasi«. Næstur gröfinni stóð fóstbróðir hans og önnur hönd, Burne Jones, (er þá hét Sir Edward), við hlið ekkju M. og barna. Þar stóð og fjöldi annara fornvina hans, sem á lífi voru. Það þótti og nýlunda á Englandi, að þar fylgdu þjónar og vinnulýður líki ríkismanns, og allir með tárum. Einn þeirra mælti við frú Morris: »Fyrirgefið ófimlega framkomu, því við verkamenn berum líka þunga sorg, slíkan lánardrottinn finnum við aldrei aftur*. En Burne Jones hafði sagt áður en vinur hans dó: »Hvað skal eg eiga að gera og hvernig skal eg eiga að fara að eftir hans dag?« og bætti við latínsku orð- unum fornu: „í/æ soli! quia cum ceciderit, non habet suble- vantem se. c: Vei hinum einmana! því að enginn er til að reisa hann er hann fellur«. Einn af skörungum sósíalistanna sendi þessi orð: »Morris félagi er ekki liðinn undir lok, að minsta kosti trúir því enginn af oss félögum; hann lifir í hjarta allra sannra karla og kvenna og mun það gera um aldur og æfi«. Einn af fornvinum hans segir: »Morris var stórmenni að eðli og aðferð, góður maður og réttvís, en einrænn í sumum háttum og sjálfum sér ávalt líkur, unni og ávalt hinum sömu hlutum og ekki fremur ungur en gamall; brennandi mann- vinur og allra framfara, en í listum og lífsspeki festi hann fremur augun á fornri tíð en nálægri; enginn var umburðar- lyndari og enginn sjálfstæðari en hann, og aldrei breyttist stefna hans eða skap, og fyrir því virtu hann jafnt vinir og jnótstöðumenn, voru og fáir hans makar meðan hann lifði*. 19
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.