Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Side 44

Eimreiðin - 01.10.1923, Side 44
•300 EITT VANDAM. N. T. SKVR. eimreiðin ásamt mér. í erindi þuí, er hann flutti á þinginu um lækning- ar á geðveiku fólki með því að nota miðilshæfileikann, sagði hann frá þessari lækning, ásamt fjórum öðrum dæmum, líkum þessu. Eg skal taka það fram um hann, að hann nýtur svo mikils álits fyrir lækningar sínar, að ýmsir þektustu læknar Parísarborgar senda sjúklinga sína til hans. Eg læt hann sjálfan segja frá og þýði orðrétt frásögu hans: »Frú G. var 28 ára að aldri og þjáðist af höfuðverk, sem talinn var að stafa af taugaveiklun; og um allmörg ár hafði þar við bætst löngun til að stytta sér aldur. Vmsir læknar höfðu haft hana til lækningar; könnuðust þeir við, að líffærin væru öll óskemd; einn þeirra vísaði henni til mín. Þótt ekkert væri að henni líkamlega, þá var sálarástandið hins vegar miklu verra en vera átti; var hún viðkvæm, dutl- ungafull og mjög næm fyrir sefjunum. Hún kvartaði um kveljandi verk í hnakkanum og einhverja þyngsla-tilfinning á öxlunum, sem stundum væri óþolandi; þegar svo væri ástatt um sig, sagði hún sig sárlangaði til að fyrirfara sér. Eg spurði nú sjúklinginn spjörunum úr, og trúði hún mér þá fyrir því, að áður en hún giftist hefði útlendur liðsforingi biðlað til hennar; hafði hún elskað hann, en foreldrar hennar ekki viljað leyfa henni að giftast honum. Hann hefði þá ráð- ist í Heiðursfylkinguna frönsku og dáið síðan. Skömmu síðar hafði komið yfir hana löngunin til að stytta sér aldur. Þarna átti bersýnilega þessi þráláta hugmynd upptök sín, og það benti til, að réttast væri að reyna huglækning. Eg gerði nokkrar tilraunir með hana í vakandi ástandi; en það bar engan árangur, og þótt reyndur væri dásvefn hvað eftir ann- að, þá batnaði henni ekkert við það. Rannsókn á sefanum leiddi ekki neitt nýtt í ljós. Það var með öllu vonlaust um sjúklinginn. Líkindin voru langmest fyrir því, að hún léti ein- hvern daginn undan sjálfsmorðslönguninni, og það varð að bjarga henni. Um þær mundir fékst eg við að athuga dulskygna stúlku heima í skrifstofu minni. Hafði mig hvað eftir annað rekið 1 rogastans út af því, hve skýrt hún virtist greina myndir þær, er hún sá, og hve vel hún lýsti »framliðnum mönnum*, er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.