Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Qupperneq 46

Eimreiðin - 01.10.1923, Qupperneq 46
302 EITT VANDAM. N. T. SKVR. EIMREIÐIN lyndi, ástríðumagn og þrjósku. Þótt eg væri hræddur um, að eg lifði á þessari stundu í eins konar draumi, og þótt eg væri efagjarn, þá gat eg samt ekki annað en látið í ljós fagnaðar-tilfinning, er miðillinn sagði mér, að röksemdir mínar hefðu sannfært ofsækjandann, og að hann hefði nú fylst með- aumkun og lofaði að hætta þessu skaðvæna athæfi sínu og láta konuna í friði. Eg vakti konuna ekki fyr en tveim stundum eftir að mið- illinn var farinn, og hún vissi því alls ekki, að hann væri til. Eg sagði henni ekki nokkurt orð um, hve afar merkilegt það var, sem komið hafði fram við þessa tilraun og hún átti meira . að segja aldrei að fá vitneskju um. Þegar hún fór frá mér, mælti hún: »Mér líður miklu betur í dag«. Eftir tvo daga kom hún til mín aftur, samkvæmt beiðni minni. Hún var orðin önnur manneskja. Utlit hennar, látbragð og búningur sýndi alt, að hugsanir hennar höfðu breyst. Hún fullyrti, að hið venjulega skap sitt, glaðlyndi sitt, listasmekkur sinn hefði komið aftur á einum degi. Eiginmaður hennar þekti hana varla aftur; svo snögg hafði breytingin orðið. Eftir að þessari aðferð var beitt, sem bar svona mikinn árangur, hefir frú G. aldrei fundið til verksins í hnakkanum né til þungakendarinnar á öxlunum, né heldur til löngunar- innar til að fyrirfara sér. Heilsa hennar hefir verið ágæt að öllu leyti, og mér er kunnugt um, að hún hefir eignast mjög heilbrigða tvíbura. Fyrir varlega eftirgrenslan, er eg rak eingöngu í þágu vís- indanna, komst eg að því, að liðsforinginn hafði ekki dáið úr smitandi hitasótt, eins og venslafólk hans hafði sagt, heldur hafði hann framið sjálfsmorð með því að skjóta sig í höfuðið. En eg hefi ekki getað fengið fulla vissu fyrir, hverju megin kúlan fór inn í höfuðið. Hann hafði verið nákvæmlega svo skapi farinn sem miðillinn lýsti, og skýring á hinu óvenjulega augnaráði hans fékst sú, að hann hafði verið ofurlítið rang- eygður. Eg varast að draga nokkra ályktun. Eg segi frá til- rauninni nákvæmlega eins og eg hagaði henni og frá árangr- inum, eins og frá honum hefir verið skýrt í »Annales psychi- ques«. En eg fullyrði, að frú G. hugði á sjálfsmorð og að það nægði henni til fullkominnar heilsubótar, að ekki var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.