Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Qupperneq 48

Eimreiðin - 01.10.1923, Qupperneq 48
304 EITT VANDAM. N. T. SKVR. EIMREIÐIN sem er mjög þektur rithöfundur og vann mjög að því að breiða út þekking á andahyggjunni. Hún var sjálf dulskygn. Eitt sinn kom hún í betrunarskóla (reform school) á Eng- landi. Forstöðukonan var að vísu ekki sannfærður spíritisti, en hún vildi þó fúslega ráðfæra sig við frú Britten um hið undarlega glæpaeðli, sem kom fram hjá sumum börnunum, sem komið hafði verið í þessa stofnun. Sannfærðist frú Britten um það af frásögn forstöðukonunnar, að ýms af börnunum eða unglingunum væru »haldin af óhreinum anda«. — For- stöðukonan kallaði nú á átta ára gamla telpu, en sagði frú Britten alls ekkert um ástand hennar. Barnið var svo fagurt, að frú Britten segir, að fallegra barn hafi aldrei framan í sig litið, hárið glóbjart, augun fagurblá og andlitslagið óvenju frítt; og hryllilegt hafi verið til þess að hugsa. að hún skyldi á svo ungum aldri vera komin í hóp þeirra, sem brennimerktir eru marki glæps og smánar. En þegar hún gætti betur að, skild- ist henni bráðlega, hvernig á því stóð að þetta ólánssama barn var þangað komið. Við hliðina á litlu stúlkunni sá hún svífa kerlingarnorn, sem svo að segja yfirskygði hana með eins konar viðbjóðslegri þoku. Hún var andstyggileg í útliti og svipurinn bar vott um glæpaeðli, munuðlífi og ruddaskap. »Hún glotti til mín illyrmislega«, segir frúin, »því að hún skildi þegar, að eg sæi sig, og virtist þrífa utan um glókoll bros- andi barnsins, eins og rándýr mundi gera, ef ræna ætti það herfangi sínu«. . . . »Svipurinn virtist lykja fallega barnið inni í svart-grárri þoku nokkurar sekúndur, flögraði því næst með titrandi hreyfingu kring um höfuðið á því, og leystist síðan upp smátt og smátt; en þó að hún hyrfi mjer sjónum, þá var minningin um þessa viðbjóðslegu vofu rist inn í huga minn með meira afli en svo, að auðvelt væri að gleyma henni, og það varð að líða góð stund, áður en eg náði mér svo, að eg gæti talað og spurt ósjálfrátt: »1 guðs nafni, hvað gengur að þessu barni og hví er hún hér?« Forstöðukonan sá, að mig furðaði á að sjá svona einstaklega fallegt og sakleysislegt barn á slíkum stað og spurði mig, í stað þess að svara mérr hvaða hugmyndir eg gerði mér um hana. Aftur svaraði eg ósjálfrátt: »Eg hygg, að illur andi hafi hana á valdi sínu, og ekkert er svo hryllilegt eða andstyggilegt, að hún sé ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.