Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Síða 49

Eimreiðin - 01.10.1923, Síða 49
EIMREIÐIN EITT VANDAM. N. T. SKÝR. 305 knúð til að gera það«. Forstöðukonunni brá mjög, og henni virtist verða svo mikið um þetta, að eg iðraðist mjög eftir að hafa talað svo óvarlega, og eg tók að færa fram afsökun, en þá tók hún fram í fyrir mér og mælti: »Það er alveg satt, sem þér segið, og kvalakend undrun grípur mig út af því, hve réttmætt það er«. Forstöðukonan lét því næst stúlkubarnið fara burt, en skýrði frú Britten frá því, að þetta fríða, greinda og fjörmikla barn, sem stundum gæti verið svo ástúðlegt, hefði gert sig sekt í óskiljanlegum gáska og grimdarverkum og skaðsemdarathæfi, en einkennilegust væri þó ást hennar á saur. Henni væri unun í því að ata hendur, andlit, föt sín og jafnvel allan lík- ama sinn í hvers konar saur og óþverra. Hún jafnaðist á við svínin í því að velta sér í forinni. Hún klíndi föt, rúm og fæðu sjálfrar sín og félaga sinna út í óhreinindum. Og stund- um ragnaði hún og bölvaði, já klæmdist. Og hið furðulega var, að hún virtist ekki hafa neina meðvitund um hið hrylli- lega athæfi, því að þegar menn stóðu á hleri og hlustuðu á hana og fóru því næst og fundu að þessu við hana, þá neit- aði hún því með ákafa, að hún hefði talað þau orð, sem borin voru upp á hana, og hágrátandi lýsti hún yfir því, að hún vissi ekki einu sinni, hvað þau þýddu. Frú Britten spurði forstöðukonuna, hve langt væri síðan farið hefði að bera á þessum tilhneigingum hjá henni. For- stöðukonan svaraði, að til fimm ára aldurs hefði hún verið gott barn, óflekkað og ástúðlegt. En þá hefði hún skyndilega gerbreyst, og þessar ógeðslegu tilhneigingar síðan borið alt annað ofurliði í fari hennar. Tvö ár höfðu foreldrar hennar barist við að laga hana, en þeim ekkert áunnist. Neyddust þau til að koma henni í þennan betrunarskóla; kusu það heldur en að senda hana í geðveikrahæli. Nú spurði forstöðukonan frúna, hvort þessa hæfileika, sem hefðu gert henni fært að lýsa tilhneigingum þessa ólánssama barns, mætti ekki líka nota til að lækna hana. En frú Britten svaraði ekki beint, heldur hélt áfram að lýsa svipsýninni, og nú fór að vefjast fyrir henni, hvort þetta mundi vera sérstök vera eða hvort það væri hugsanlegt, að það væri hugsana- gerfi, sem rangsnúið eðli barnsins framleiddi. En þegar for- 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.