Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Qupperneq 51

Eimreiðin - 01.10.1923, Qupperneq 51
EIMREIÐIN EITT VANDAM. N. T. SKÝR. 307 ekki vera um hald að ræða. Eg fór með hana til spíritista í Exmouth, sem voru vinir mínir, og um nokkurt skeið virtist hún vera betri. En þeir gátu ekki varnað öndunum að kom- ast að henni og það varð að fara með hana í hæli eitt í Salisbury*. Þá kom það fyrir, að alkunnur miðill á Englandi, Mr. R. ]. Lees í Ilfracombe, sem er bæði rithöfundur og prédikari, frétti um stúlkuna og bauð hjálp sína. Var nú Leonie flutt frá Salisbury í hús forseta spíritistafélagsins í Paignton (Mr. Rabbitch). Þegar hún kom þangað, var hún með öllu mállaus. Mr. Lees barðist við hana meira en tvær klukkustundir samfleytt; þá lýsti hann yfir því, að þetta væri sitt ofurefli og að hann yrði að fá hjálp anda af hærri svið- unum. Þá kom mjög hár andi«. — Svo er þetta orðað í frá- sögunni. — »Er tvær stundir voru liðnar, leið yfir Mr. Lees; en rétt á eftir kom fyrsta brosið á andlit stúlkunnar og eftir stutta stund hneig hún í væran svefn. Þegar hún vaknaði fáum klukkustundum síðar, var hún komin í eðlilegt ástand. En svo skýrði Mr. Lees síðar frá, að þetta væri harðasta viðureignin, sem hann hefði nokkurn tíma komist í. Næsta morgun byrjaði Leonie að fást við útsaum, og var það fyrsta sinn nú um 8 ára skeið. »Það var dúkur, sem hún ætlaði að gefa mér í afmælisgjöf, þegar hún misti vitið«, sagði móðir hennar; »saumakarfan var sett fyrir framan hana, og hún tók hana upp og byrjaði að vinna, eins og enginn tími hefði liðið í milli. Hún er nú eins og vanaleg 14 ára stúlka. Það er eins <og 7 ára eyða hafi verið í lífi hennar«. Tannlæknirinn, sem er í ensku biskupakirkjunni, var við- ■staddur, er kona hans gaf blaðamanninum skýrslu þessa, og staðfesti frásögn hennar um hina undursamlegu lækningu á •dóttur þeirra. Þess er getið í öðru ensku blaði, að þetta sé 74. sjúkling- ■urinn, er miðill þessi hafi læknað af geðveiki. Hann er nú kominn yfir sjötugt. Þess má Iíka geta, að nú er það kunnugt orðið, að átta sinnum lét Victoría drotning þennan miðil halda sambandsfund fyrir sig. Hann hefir lagt fram eiginhandarbréf frá drotningunni þessu til staðfestingar. Tvö rit hans um lífið í öðrum heimi eru mjög kunn og víðlesin á Englandi. Mundi ■ekki traust manna á kirkjunni aukast og vegur hennar vaxa,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.