Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Síða 52

Eimreiðin - 01.10.1923, Síða 52
308 EITT VANDAM. N. T. SKVR. EIMREIÐIÍP ef margir af þjónum hennar gerðu slík máttarverk, kenning- unni til staðfestingar, en slík stórmerki áttu samkvæmt heiti Krists jafnan að fylgja þeim, sem trúa. En þá skulum við muna, að Nýja testamentið talar aðallega um trú til krafta- verka, en ekki um trú á kennisetningar. Vður mun nú fara að skiljast, hverja lausn eg muni telja líklegasta á vandamálinu. Eg er sannfærður um, að Nýja testamentis-skýringin á að leifa sér fræðslu í þessum efnum' hjá sálarrannsóknamönnunum, þeim sem lengst eru komnir í þekkingu á þessum hlutum, lengst hafa rannsakað og hleypi- dómalausast. ]afnvel maður, sem er svo óvinveittur spíritismanum og: dómprófasturinn í Hróarskeldu, játar þó í riti sínu »Spiritis~ mens Blændværk og Sjæledybets Gaader«, að guðfræðin geti ekki lengur gengið fram hjá sálarrannsóknunum, hvorki vegna sjálfrar sín né annara. Hún muni hafa þangað mikið að sækja. Hann segir meðal annars þetta: »Sérhver af aðalfræðigreinum guðfræðinnar fær hér sitt hlutverk. Biblíuskýringar-guðfræðin fær ýmislegt að rannsaka bæði í Gamla og Nýja testamentinu. Kirkjusagan verður meðal annars að fara að rannsaka ýms- atriði í æfisögu dýrlinganna. Og samstæðilega guðfræðin fær nýtt umhugsunarefni út af öðrum eins atriðum og spádóms- gáfu, »Kristologi«, sambandi milli trúar og þekkingar, og. kenningunni um dauða og dánarheima«. Sálarrannsóknirnar munu varpa nýju ljósi yfir þetta vanda- mál. Þær munu réttlæta skoðun Krists og postulanna. Og það er eigi lítilsvert fyrir kirkjuna. En afleiðingin hlýtur meðal annars að verða sú, að farið verður að beita eitthvað svipuð- um lækninga-aðferðum við ýmsa geðveika menn, sem þeim er ]esús og postularnir notuðu. Og eg held, að það verði til óumræðilegrar blessunar. Góðs af þeirri aðferð munu og margir drykkjumenn njóta. Oviðráðanleg ástríða þeirra á að líkindum stundum upptök sín í sams konar haldi. Mesta hættan af ofdrykkjunni er líklega sú, að hún veikir samband sálar og líkama, og veitir óhreinum öndum (c: framliðnum drykkjumönnum) færi á að ná valdi á drykkjumanninum. Merkur prestur í New Vork, John Herman Randall að nafni, hefir nýlega skrifað bók um sálarrannsóknirnar (»The
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.