Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Page 53

Eimreiðin - 01.10.1923, Page 53
'ÆIMREIÐIN EITT VANDAM. N. T. SKÝR. 309 New Light on Immortality*). í þeirri bók setur hann fram þá sannfæring sína, að allur helmingur sjúklinga í öllum geð- veikrahælum muni hafa veikst vegna þess, að þeir hafi verið gæddir miðilshæfileikum, sem þeir hafi ekkert vitað af, og því ekki haft vit á að forðast hættuna. — Eg er ekki bær um það að dæma, hvort svo mikil brögð séu að þessu. En vissu- lega er hér um stórmerkilegt mál að ræða fyrir geðveikra- læknana. Ekki síður tekur það til þeirra en guðfræðinganna. Fyrir nokkrum árum kom enskur kristniboði heim til Eng- lands. Hann hafði starfað suður á Sýrlandi. Nú vildi hann safna fé til þess að koma upp geðveikrahæli suður á Líbanon. Honum ofbauð, hve illa væri farið með geðveikt fólk þar eystra, og hann hafði þá sögu að segja, að bæði á Sýrlandi og í Palestínu sé það enn trú manna, að geðveikir menn séu haldnir af illum öndum. Margir prestar á Englandi uppörvuðu fólk til þess að styrkja fyrirtæki hins mannúðarfulla trúboða. Hann var kvekari. Einn prestanna talaði um þetta í prédik- unarstólnum og lýsti yfir því, að auðvitað væri »djöful«-æðið, sem talað væri um í Nýja testamentinu, ekki annað en það, er vér nefndum nú geðveiki. Hann kvað mönnum ekki geta blandast hugur um það, að þessi sannfæring Sýrlendinga og Palestínu-búa nú á tímum væri ekki annað en hjátrú. Og fyrir því yrðum vér Iíka að játa, að skoðun Nýja testamentis- höfundanna hefði í þessum efnum líka verið hjátrú. Auðvitað var hann í vanda með Krist, en virðist helst hafa huggað sig við það, að óvíst sé, hvort guðspjallamennirnir hermi oss rétt orð hans. Nú er það að vísu ágætt, að kristniboðar fari þangað • austur í löndin, til þess að kenna mönnum að lifa betur í ikærleiksanda kristindómsins. En hins vegar finst mér það í :meira lagi broslegt, er kristnir trúboðar fara austur til Pale- stínu og Sýrlands, landanna, sem voru vagga kristindómsins, til þess að rífa niður það, sem Kristur og postular hans trúðu •og fólk varðveitir enn þar eystra. Sönnu nær sýnist það vera, að þeir létu kærleika Krists knýja sig til að reisa geðveikra- hæli þar eystra og notuðu því næst sams konar lækningarað- ferðir og meistarinn og postular hans notuðu forðum. Vonandi verður sams konar lækningaraðferð við sumar teg-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.