Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Síða 56

Eimreiðin - 01.10.1923, Síða 56
312 RABINDRANATH TAQORE EIMREIÐIN lýsingar hans hinar fögru, hið austræna málskrúð og sterku litir. Hann fer með oss inn í æfintýraheima Austurlanda og reikar með oss í risavöxnum skógarlundum innan um skraut- jurtir og aldintré, þar sem andrúmsloftið er þrungið af ein- kennilegum ilm. í þessu æfintýralega umhverfi tekur hann lesandann við hönd sér og birtir honum lífsskoðun sína. Og það er hún, sem heldur athyglinni fastri, hvort sem vér erum sammála skáldinu eða ekki. Rabindranath Tagore er fæddur árið 1861, og hefir hann í æfisögu sinni (My Reminiscences), sem hann reit árið 1911, Jýst æsku sinni. Faðir hans var auðugur, indverskur höfðingi, og skorti ekki ríkidæmi á heimili hans. Fjölskyldan var öll mjög listelsk og lagði stund á skáldskap, málaralist, sönglist og lék jafnvel sjónleiki í heimahúsum. Og ekki skorti Tagore fræðslu. Segir hann svo sjálfur frá, að hann hafi oft orðið að sitja við nám frá því kl. 6 að morgni til kl. 10 að kvöldi, og þótti honum það prísund mikil, sem vonlegt var. En það var fjarri því, að auðæfin og lærdómurinn full- nægðu hinni leitandi sál Tagores. Það varð snemma þröngt um hann í heimahúsum. Hann var ekki nema sextán ára gam- all, þegar hann fór að birta eftir sig kvæði. Þessi æskuljóð hans bera glögg merki meinlætalifnaðar og óbeitar á heimin- um, enda leit nú helst út fyrir, að Tagore ætlaði að snúa al- gerlega baki við heiminum, og var efst í honum að gerast einsetumaður. Atti hann um þessar mundir við miklar efa- semdir að stríða. Þá samdi hann Ieikritið Hefnd náttúrunnar (Nature’s Revenge), sem er fyrsta ritið hans, er verulega kveður að, og telur hann sjálfur rit þetta sem inngang að bókmentastarfsemi sinni. I þessu leikriti finnur hann aftur lífið, sem hann var að því kominn að glata. Hetjan í leiknum hefir reynt að sigrast á heiminum með því að snúa baki við honum og gerast einsetumaður, en heimurinn hefnir sín með því að senda unga stúlku til einseturs hans, og hún kemur honum aftur út í mannlífið. Tagore hefir samið fjölda rita og flest á móðurmáli sínu, bengölsku, en einnig nokkur á ensku, og eru rit hans flest eða öll til á því máli. Hefir hann sjálfur þýtt sum þeirra. Hann hefir skrifað ljóðabækur, svo sem »Gitanjali«, »Loveri’s
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.