Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Page 58

Eimreiðin - 01.10.1923, Page 58
314 RABINDRANATH TAGORE EIMREIÐIIV taka stjórnvölinn og stýra heiminum þvert ofan í lögmál lífs- ins — og hvernig fór! Það eru engin einkaleyfi til í tilverunnr og allir verða að lúta hinum eina óbreytanlega konungi afr lokum. Kærleikurinn er vegurinn til þess að finna sjálfan sig. Eigingirnin leiðir aftur á móti til tortýmingar, því hún veldur aðgreiningu og einangrun. Það er ennfremur jafnmikill glæpur að reyna að útiloka sig frá heiminum eins og að fremja sjálfsmorð, og Tagore telur það hina mestu fásinnu, að ætla sér að finna guð með því að flýja heiminn. Tagore boðar einnig fagnaðarerindi frjálsræðisins, en hið sanna frjálsræði fæst aldrei fyrir þau gæði, sem hin vestræna vélamenning hefir fært mannkyninu. Hún hefir þvert á móti lagt þjóðirnar í nýja þrældómsfjötra. Vesturlandabúar hafa lagt undir sig loftið, en lifa samt í sífeldum ótta við, að loftskipa- flotarnir láti rigna eldi og brennisteini yfir jörðina. Vestur- landabúar ferðast fram og aftur, ofan- og neðanjarðar og á höfum úti, fljótara en fuglar himins, en eru fyrir bragðið orðnir þrælar hraðans og samkepninnar. Þeir hrósa sér af því að hafa útrýmt ótta þeim, sem vanþekkingin veldur, og þó standa þjóðirnar brynjaðar á verði, og óttinn og tortrygnin lama þær. Með ljósi þekkingarinnar þykjast þeir hafa svift burtu hjá— trúarmyrkrinu, en lifa þó í sífeldum ótta við hákarla mann- lífsins og meinvætti. Þeir þykjast frjálsir í trúarefnum, en eru þó fjötraðir í kreddum og trúarjátningum. Hið sanna frjálsræði, segir Tagore, öðlumst vér, þegar vér hættum að undiroka umhverfi vort, en reynum í þess stað að víkka vitund vora, með því að láta hana vaxa með um- hverfinu og umlykja það, »því í djúpi vorrar eigin sálar er alheimssálinni ætlað rúm«. Og þegar vér förum að lifa í sam- ræmi við hin eílífu lögmál kærleikans, viskunnar og máttar- ins, verður oss fljótt ljóst, að lífið er dásamleg langferð, sem með hverjum nýjum degi birtir oss nýjar unaðssemdir. Annars yrði það of langt mál, ef rekja ætti hér til nokk- urrar hlítar skoðanir Tagores og kenningar, enda skal hér staðar numið. Eins og áður er sagt, fékk Tagore Nóbels- verðlaunin 1913, en auk þess hefir hann hlotið margvíslega viðurkenningu, bæði í Evrópu og Ameríku. Englendingar sæmdu hann aðalsnafnbót 1915, og á síðustu ferð hans um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.