Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Síða 73

Eimreiðin - 01.10.1923, Síða 73
EIMREIÐIN FRÁ KÍNA 329 að láta þá frá sér fara, án þess að gefa þeim eitthvað. Það er siður, skylda og »lög«, sem almenningsálitið hefir helgað. Og þolinmóðari og þrálátari beiningamenn en í Kína er ómögulegt að hugsa sér. En þeir láta sér líka lítið nægja og fara ánægðir frá þér, þó þú fleygir í þá að eins einum cash (l/5 úr eyri), eða brendum skófum og mygluðum brauðmolum,. sem íslenskir hundar mundu ekki snerta við. Beiningamenn í Kína hafa ágætt lag á að biðja; smjaður- yrði, skjall og fagurgala leggur á móti þér eins og sætan eim„ löngu áður en þú sér þá. En látirðu ekkert af hendi rakna, getur vel verið að bölbænirnar umlyki þig eins og eit- urmekkir. — Oft liggja þeir á miðjum alfaraveginum, svo feg- inn fleygirðu í þá nokkrum aurum, til þess að komast framhjá„ Þegar illa árar, fjölgar beiningamönnunum ákaflega, oft eru þeir þá áleitnir, stundum hættulegir, einkanlega fyrir okkur út- lendinga; því hér halda allir að við séum stórríkir. Á hátíðunum í fyrra fylgdi eg tveimur útlendum konum gegnum aðalgötu bæjarins, seint um kvöld; með naumindum komumst við heim, h. u. b. 200 beiningamenn ætluðu að um- kringja okkur. Með einu móti geta þó búsettir menn í Kína komist hjá beiningalýðnum, — með því að gjalda »konunginum« skattl Og það gera allflestir kaupmenn, a. m. k. hér í Laohokow„ sem illa er við að hafa búðina fulla af þess konar fólki. For- manni beiningamannafélagsins borga þeir oft 1000—4000 cash um mánuðinn og fá skriflegt móttökuskýrteini, sem þeir líma á búðardyrnar, og beiningamenn ganga lotningarfullir fram hjár komi þeir auga á það. Altaf er beiningalýðurinn illa til fara, og það fram úr öllu hófi. — Brjóstumkennanlegastir eru aumingjarnir blindu, höltu og vönuðu. En beiningamannaleiðin er einu framtíðarhorf- urnar fyrir flest blint fólk og fatlað í Kína. Blindrahælt (eða skóla) hafa kristniboðsfélögin stofnað, alls 29. Þau þyrftu að vera mikið fleiri og margfalt stærri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.