Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Page 75

Eimreiðin - 01.10.1923, Page 75
EIMREIÐIN ÍSLENSK BLAÐAMENSKA 331 skiftamál, vísindi, bókmentir, listir, fréttir allskonar og aug- lýsingar — alt rúmast þetta í blöðunum, þó auðvitað sé það misjafnlega mikið og misjafnlega gott. En með þessu móti eru blöðin orðin einn helsti og sérkennilegasti menningarmiðill nútímans. Áhrif þeirra má nokkuð marka á því, að tala dag- blaða og vikublaða í veröldinni er áætluð um 60 þúsund, og að sum helstu blöð stórborganna koma daglega út í um 1 milj. og 350 þús. eintökum (t. d. »DaiIy Mail«). Þetta sama má einnig sjá nokkuð á því, að áætlað er líka að í annan aðalþátt blaðanna, auglýsingarnar, sé árlega varið um 900 miljón krónum, og sýnir það gildi þeirra í allskonar viðskifta- lífi þjóðanna. Þessi feikná útbreiðsla og áhrif blaðanna er því furðulegri, sem þau mega í rauninni heita tiltölulega nýtt fyrirbrigði í menningarsögunni. Blaðamenskan er afsprengi upplýsingar- innar á 18. öld. Menn eins og Addison og Steele, Boling- broke og Swift, og þó allra helst Defoe, hafa lagt grundvöll þeirrar bókmentalegu starfsemi, sem blaðamenskan er. En fast form fær hún svo hjá John Walter, með stofnun »The Times« 1785, og helst að ýmsu leyti í svipuðu formi, þangað til nú á síðasta mannsaldri, að ýmsar breytingar fara að verða á blaðamenskunni, með auknum áhrifum hennar og útbreiðslu. Verður það einnig í mörgum greinum fyrir ensk áhrif frá mönn- um eins og Harmsworth-bræðrunum (lávörðunum Northcliffe og Rothermere), Pearson og Newnes o. fl.. Smámsaman hafa einnig komið fram ýmsar mismunandi stefnur og skoðanir innan blaðamenskunnar, bæði um starfsaðferðir og efnisval, og þar með einnig mismunandi tegundir blaða, sorpblöð og æs- ingablöð, sem stjórnað er kæruleysislega og óvandlega, og önnur blöð, sem stjórnað er af vandvirkni og heiðarleik með menningarlegu gildi þeirra fyrir augum. Á þessum tíma hefir t. d. komið upp flokkur ritstjóra, sem lítið sem ekkert fást við ritstörf sjálfir, heldur hafa að eins á hendi stjórn og upp- örvun annara manna. Hinn kunnasti þessara manna var De- lane, ritstjóri »Times«, og einhver hinn besti blaðamaður Breta. Hann skrifaði svo að segja aldrei grein sjálfur, en hann réð skilyrðislaust verkum og stefnu allra starfsmanna sinna út um öll lönd, stytti, breytti, stakk undir stól eða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.