Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Page 76

Eimreiðin - 01.10.1923, Page 76
332 ÍSLENSK BLAÐAMENSKA EIMREIÐIN' knúði fram greinar annara manna og vakti yfir öllu efni blaðs- ins, svo að sagt var, að hann hafi ekki að jafnaði gengið til svefns fyr en um dagrenning á morgnana. Aðrir ritstjórar skrifa hinsvegar miklu meira sjálfir, einkum við hin smærri blöðin. Við stórblöðin er starfsmannafjöldinn miklu meiri og fleiri sérfræðingar, og kemur hlutfallslega minna til kasta hvers einstaks, þeirra sem á annað borð fást við ritstörf við blöðin, því margvísleg önnur verk þarf þar að vinna, bæði með mannafli og vélaafli. Blaðamenska er hinsvegar talin mjög lýjandi starf og margbrotið, þegar mikið er unnið og til lengdar. Þó kemur það ekki allsjaldan fyrir, að notað er sú aðferð, sem kölluð er »the squeezed orange« og talin upp- runnin frá Villemessant við Le Figaro, og er í því fólgin, að bjóða pennafærum, duglegum, ungum mönnum, mjög há laun, láta þá vinna fram af sér á skömmum tíma og segja þeim svo upp. -• Margt fleira mætti að sjálfsögðu nefna, en þetta verður að nægja til þess að gefa mönnum nokkra almenna hugmynd um áhrif, stefnur og starfsaðferðir blaðamenskunnar. En þrátt fyrir það, sem nú hefir verið sagt um uppruna og sögu blaðamenskunnar í nútímaskilningi orðsins, á hún sér þó lengri sögulegan aðdraganda. Og andleg starfsemi, sem f eðli sínu er náskyld blaðamenskunni, er miklu eldri en út- koma eiginlegra blaða, eða uppfynding prentlistarinnar. Binney Dibblee, M. A., höfundur ritsins »The Newspaper«, segir t. d.,. að þessa eðlis kenni í elsta ritinu, sem til sé í heiminum, nærri fjögur þúsund ára gömlu handriti. Og það er sama eðlið, sem kemur fram í orðum Cæsars: »Veni, vidi, vici«, og alt rit hans »De bello gallico«, segir Dibblee, að hafi í rauninni ekki verið annað en aðdáanlegt fréttarit, um ófrið og ýms önnur efni, til þess að halda nafni Cæsars á lofti meðal Rómverja og sýna þeim muninn á fórnfúsu starfi sjálfs hans fyrir farsæld fóstur- landsins og siðspiltu óhófi senatoraflokksins heima fyrir. En hvað um það, þá er það fyrst á dögum Cæsars, að hefst vísir þess, sem nú mundi kaliað blað, þar sem var »Acta Diurna* eða »Acta populi«, og seinna »Ada senatus«, með einskonar þingfréttum. Það var þó ekki fyr en á miðöldunum, 15. og 16. öld, að skriður fór að færast á þessa hreyfingu hér í Ev- rópu. En í Kína hafði eitthvað svipað átt sér stað aftur í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.