Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Síða 81

Eimreiðin - 01.10.1923, Síða 81
EIMREIÐIN ÍSLENSK BLAÐAMENSKA 337 ]ónas Hallgrímsson og Konráð Gíslason, Baldvin Einarsson, ]ón Sigurðsson, Grímur Thomsen og Guðbrandur Vigfússon, Arnljótur Ólafsson, Eiríkur Jónsson o. fl., og eftir að ritinu var breytt, svo að útlendu fréttirnar voru að eins nokkur hluti þess, t. d. Björn ]ónsson og Þorsteinn Gíslason. »Skírnir« 'kemur ennþá út. Meðan M. Stephensen var enn á lífi, hófst einnig eitt tímarit enn, sem allmikil spor markar í lífi þjóð- arinnar. En það var »Armann á Alþingi*, sem þeir gáfu út Baldvin Einarsson og Þorgeir Guðmundsson, en B. E. ritaði J>ó að mestu. Það kom út 1829—32 og var prýðilega til þess vandað og vel í það skrifað víðast hvar og meira í sam- feldu bókarformi en flest tímaritin önnur. Mikið af ritinu er í viðræðu sniði, og hafði það reyndar tíðkast líka áður. B. E. var einnig hinn mesti áhuga- og umsýslumaður á öðrum svið- um og skrifaði um ísl. stjórnmál einnig á dönsku. En hann <lÓ !ungur, sama árið og M. St., 1833. Skömmu seinna eða 1835 hófst svo það ritið, sem einna mest tímamót markar af þeim öllum. En það var »Fjölnir«, sem þeir gáfu út Brynjólfur Pétursson, ]ónas Hallgríms- son, Konráð Gíslason og Tómas Sæmundsson. Þetta rit kom sem boðberi nýrra hugsana og nýrra athafna á ýmsum sviðum ■og hlaut bæði öfluga meðhaldsmenn og andstæðinga. Útgef- ■endurnir vóru líka sæmilega samrýndir og þrungnir einum anda allir saman í þeim meginmálum, sem til kastanna komu. Þó voru þeir ólíkir um ýmsa hluti. Einn þeirra sérstaklega virðist hafa haft góða og ákveðna blaðamensku-hæfileika, en það var Tómas Sæmundsson og ]ónas Hallgrímsson reyndar líka að vissu leyti. Annars virðist gildi »Fjölnis« fyrir þróun blaðamenskunnar útaf fyrir sig ekki vera eins mikið og menn ætla alment, og ýms önnur ritin hafa að efnisvali og efnis- meðferð staðið honum jafnfætis eða framar. Hins vegar voru ýms einstök atriði í því, sem hann flutti þannig, að þau höfðu mikil áhrif á þjóðarþroskann eða suma þætti hans, t. d. kvæði ]ónasar og ýmsar greinar Tómasar og málvöndunarhreyfing ritsins öll. Næsta tímaritið, sem verulega kveður að, eru »Ný Félags- Tit«, sem byrjuðu að koma út í Kaupmannahöfn 1841 og komu út einu sinni á ári til 1873, að þremur árum fráskild- 22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.