Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Page 82

Eimreiðin - 01.10.1923, Page 82
338 ÍSLENSK BLAÐAMENSKA EIMREIÐIlf um. Aðalmaður þessa fyrirtækis, sem að sumu leyti varð til sem klofningur úr Fjölnisfélaginu, var ]ón Sigurðsson alþing- isforseti. »Félagsritin« voru lengstum aðalmálgagn hans og málsvari í hinum ýmsu greinum stjórnmálabaráttu hans og hafa á þann hátt haft allmikil áhrif á gang málanna. Jafnframt hefir efni þeirra nokkuð mótast af þessu, og lögðu þó ýmsir aðrir þeim lið sitt en ]. S. einn. ]afnframt þessum ritum, sem nú hafa verið nefnd, komu svo út ýms önnur, sem minna gildi hafa haft fyrir almenna þróun tímabilsins, en voru þó sæmileg rit á sínu sviði sum hver^ Má þar nefna »Sunnanpóstinn« (1835), »Arsrit presta í Þórs- nesþingi (1846), »Reykjavíkurpóstinn« (1846), »Ársritið Gest Vestfirðing« (1847) og »Norðurfara« (1848). Einnig má geta þess, að 1837 fer fyrst að koma út prentað íslenskt almanak. Á árunum um og eftir endurreisn Alþingis kemst að ýmsu leyti ný hreyfing á þjóðlíf Islendinga. Áhrif hennar koma einnig fram í blaðamenskunni beinlínis, eins og tímaritin höfðu líka áður átt hinn öflugusta þátt í því að vekja þessa hreyf- ingu og móta hana. En með auknum þjóðmálaáhuga skapað- ist einnig aukin blaðaþörf, bæði þörf þess, að blöðin kæmu oftar út en áður, og að þau væru fleiri og fjölbreyttari. Upp úr þeirri þörf spratt hálfsmánaðarritið »Þjóðólfur« 1848 og nokkru seinna, 1849, »Lanztíðindin« sem andstöðublað hans. Og síðan fór blöðunum að fjölga óðar en áður og stóðu þó skamma stund mörg, »Ný tíðindi* 1852, »Ingólfur« og »Norðri« 1853, »íslendingur« 1860, »Norðanfari« 1862, »Baldur« 1868,. »Tíminn« 1871, »Göngu-Hrólfur« 1872, »Víkverji« 1873 og auk þess ýms rit, sem fremur voru í tímaritsformi, »Bóndi« 1851, »Hirðir« 1857, »Ný Sumargjöf* 1859, »Iðunn« 1860,. »Höldur« 1861 og svo »Tímarit« ]óns Péturssonar 1869 og »Gefn« Ben. Gröndals 1870, »Heilbrigðistíðindi« og »Sæ- mundur fróði« ]óns Hjaltalín, »Ársrit prestaskólans* o. fl.. Af þessum ritum fékk þó »Þjóðólfur« einna mest áhrif í sögu blaðamenskunnar og jafnframt á þróun þjóðmálanna yfir- leitt. Hann varð líka langlífastur, lifði til 1912. Stofnun »Þjóð- ólfs« og tilvera virðist þó ekki hafa gengið þrautalaust í upp- hafi. Hann var um tíma stansaður af stiftsyfirvöldunum, sem prentsmiðjunni réðu, og þá prentaður í Kaupmannahöfn og.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.