Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Side 83

Eimreiðin - 01.10.1923, Side 83
EIMREIÐIN ÍSLENSK BLAÐAMENSKA 339 nefndist Hljóðólfr. Segir svo frá því í blaðinu sjálfu: »Það er flestum yðar fullkunnugt, hversu hálfsmánaðarrit yðar »Þjóð- ólfur* hefir frá upphafi sinna vega átt í sífeldu höggi við alla ófrjálslynda embættismenn og skilningslausa almúgamenn; og vil eg hér ekki fara fleiri orðum um mótspyrnur þær og hörmungar, sem blað þetta hefir mætt á þess fyrsta ári. En það var þess vegna von til, að mörgum mönnum væri ant um, að blaðið væri eigi lengur á gangi í landinu en eitt ár. Enda þegar fyrsta árið var liðið, þá héldu þeir Pílatus og Herodes og allir þeirra líkar ráðstefnu og leituðu hversu þeir gætu »ÞjóðóIfi« í hel komið, þessum minsta postula sannleikans. A ráðstefnu þeirri kom undir og kviknaði hinn undarlegi getnaður »Lanztíð- indin«, sem margir eru nú farnir að kalla »Vatnstíðindin«. Segir síðan,. að stiftsyfirvöldin hafi fyrst heimtað fyrirfram- greiðslu fyrir prentunina, en síðan jarðarveð. »Nú lagðist eg á bæn«, segir ritstjórinn, »og mintist þess óðar, að jarðarskrokkur var í ætt minni* svo að veði. Annars hefir misklíðin milli »Þjóðólfs« og yfir- valdanna verið að sumu leyti pólitisk og að sumu leyti per- sónuleg. 1 »Lanztíðindunum« segir t. d. um þetta mál: »Að stiftsyfirvöldin hafi ekki að undanförnu verið mótfallin »Þjóð- ólfi« eða stefnu hans, að því leyti sem hún miðaði til þess að fræða alþýðu og hlynna að hagsmunum almennings, er auð- sætt af því, að þau bæði í fyrra og nú hafa leyft prentun hans í prentsmiðju landsins*. . . . En hins vegar segir, að yfir- völdin »álíti það skyldu sína að prenta ekki neift það í henni, er þeim þykir vera landinu skaðlegt eða að minsta kosti svo lagað, að það fremur spilli en bæti«. Annars sést það á ýmsum atriðum, hver blaðahugur og áhugi hefir verið í mörgum mönnum um þessar mundir. í Séra Sveinbjörn Hallgrímsson. Fyrsti blaðstjóri á Islandi. — og hann fékk prentsmiðjan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.