Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Side 85

Eimreiðin - 01.10.1923, Side 85
EIMREIÐIN ÍSLENSK BLAÐAMENSKA 341 í deilunum átti við yfirvöldin. En undir árslokin 1852 vafð Jón Guðmundsson eigandi blaðsins og ritstjóri, og það var hann, sem skapaði blaðinu mest gildi og mótaði það og hafði með því mikil áhrif, uns hann seldi það Matthíasi Jochums- syni 1874. En J. G. varð fyrir þrótt og einbeitni persónuleika síns einn hinn sérkennilegasti blaðamaður, þó ekki væri hann sérstaklega ritsnjallur sjálfur. Þjóðhátíðarárið 1874, þegar J. G. hætti við »Þjóðólf*, er líka að ýmsu leyti tímamótaár. Þá byrjar einnig »Andvari« Þjóðvinafélagsins að koma út. Nýjar hugsanir og nýjar vonir fara að bæra á sér eða fá fastara form en áð- ur. A því ári hefst einnig nýtt blað, sem á næstu ár- unum varð eitt höfuðblað landsins. En það var »ísa- fold« Björns Jónssonar. Hann byrjar einnig starf sitt með því að tala um nauð- syn blaðamenskunnar. »Blöð- in eru«, segir hann, »eins- konar opin bréf, ekki frá kansellíinu, heldur frá þjóð- inni til þjóðarinnar, frá öllum til allra. Þess vegna bætir hann líka við: »ísafold« á að verða þjóðblað í þeim skiln- ingi, er nú bentum vér á, ekki einungis blað fyrir alla þjóð- ina, heldur frá allri þjóðinni, orðsending frá þeim mönnum meðal hennar, sem best eru færir um og finna hjá sér hvöt til þess að leggja löndum sínum holl ráð og fræðafþá um það, sem þeim er þarflegt að vita, einkum í þeim efnum, er lúta að verklegum framförum þjóðarinnar eða því að skemta mönnum á fallegan hátt«. Með »ísafold« skapaði B. J. sér og flokki þeim eða flokkum sem hann studdi, mikil áhrif og ítök í þjóðinni, sem stundum hafa sjálfsagt ráðið einna mestu um stefnu hennar, enda er aðal-gildi B. J. fólgið í blaða- mensku hans, þó hann fengist annars við ýmislegt fleira líka. Hann var líka oft snarpur og skemtilega ritfær. Eftir Iát hans Jón Guðmundsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.