Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Page 90

Eimreiðin - 01.10.1923, Page 90
346 ÍSLENSK BLAÐAMENSKA EIMREIÐIN áfram, ef þess hefði þótt vert. — En með þeim skilyrðum, sem vér höfum átt kost á að vinna við enn sem komið er, virðist of snemt enn, að ætla Reykjavíkurbæ dagblað«. — Næsta tilraunin í þessa átt var svo gerð árið 1910 af Einari Gunnarssyni, og stofnaði hann þá »Vísi til dagblaðs í Reykja- vík«, og kemur það blað (»Vísir«) út enn. í stuttum inngangi segir þar: »Vísir« er að þreifa fyrir sér, hvort tiltök séu að stofna hér dagblað. Dagblaðið ætti aðallega að vera sannort fréttablað, en laust við að taka þátt í deilumálum. »Vísir« óskar stuðnings sem flestra og leiðbeiningar um það, sem vanta þykir«. — Þegar »Vísir« hafði staðið sæmilega um stund, mest fyrir natna og lipra stjórn E. G., þó hann væri annars ekki mikill rithöfundur eða blaðamaður, hóf Vilhj. Finsen útgáfu annars dagblaðs í Rvík, »Morgunblaðsins« (1913), og náði það brátt mikilli útbreiðslu í bænum. Það átti einnig »fyrst og fremst að vera áreiðanlegt, skemtilegt og lipurt ritað fréttablað«, en »tekur ekki þátt í flokkadeilum«. Seinna bættist þriðja dagblaðið einnig við í Reykjavík, »A1- þýðublaðið«, og fékk einnig allmikil áhrif undir stjórn Ólafs Friðrikssonar, sem áður hafði einnig verið ritstjóri vikublaðs- ins »Dagsbrúnar«, sem jafnaðarmannaflokkurinn gaf líka út. Annarsstaðar á landinu hafa ekki komið út dagblöð. Auk þessara blaða, sem nú hafa verið talin, kom út á þessu tímabili mesti fjöldi annara blaða, talsvert á annað hundrað, og hafði aldrei áður verið svo ör viðkoman. Mörg af þessum blöðum lifðu þó að eins skamma stund, voru málgögn ein- stakra, skammærra hreyfinga, kosningablöð, félagsblöð o. s. frv.. Af þeim blöðum, sem lifað hafa, eru útbreiddust og áhrifa- mest um land alt, annarsvegar blöð Þorsteins Gíslasonar og þau blöð úti um land, sem þeim standa næst, og hinsvegar »Tíminn«, sem öðlast hefir aðaláhrif sín undir ritstjórn séra Tryggva Þórhallssonar, og þau blöð, sem honum fylgja helst. ^afnaðarmannablöðin hafa einnig allmikla útbreiðslu í sumum kaupstöðum. Annars er flokkaskipun og flokkaafstaða í þjóð- málunum að ýmsu leyti svo á ringulreið eða í millibilsástandi, að eftir þeim einum er ekki altaf gott að flokka blöðin, enda eru stjórnmálin ekki nema einn liður af verkefni þeirra. Af tíma- ritunum eru elst og helst »Eimreiðin«, »Iðunn« og »Skírnir«,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.