Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Page 91

Eimreiðin - 01.10.1923, Page 91
EIMREIÐIN ÍSLENSK BLAÐAMENSKA 347 sem er hið elsta samskonar tímarita á Norðurlöndum. Vms blöð og tímarit hafa einnig risið upp, sem fjalla aðallega um sérstök efni, búnað, verslun, fiskiveiðar, læknisfræði, lögfræði og hagfræði, trúar- og kirkjumál, dýraverndun, bindindi, skóla- mál, söngmentir, íþróttir og jafnvel frímerkjasöfnun. — Ymsir þeir menn, sem eitthvað hafa látið til sín taka á einhverj- um sviðum þjóðlífsins, hafa líka fengist meira eða minna við blaðamensku. Svo er t. d. um Bjarna Jónsson frá Vogi, sem verið hefir við riðinn »Ingólf«, »Huginn«, »Birki- beina«, »Sumargjöfina« og »And- vöku«. Hann gaf einnig út, á- samt E. Gunnarssyni, eitt hefti af »Æringja«, sem átti að verða háðrit, en slík rit hafa aldrei kom- ið hér út til lengdar og þó verið gerðar nokkrar tilraunir til þess (»Þjóðhvellur«, »Máni«). Þá hefir Einar Benediktsson einnig fengist nokkuð við blaðamensku (»Dag- skrá«, »Þjóðstefna«) án þess þó að hafa þar sérstöðu. Miðstöð blaðamenskunnar og að- alstarfskraftar höfðu allajafna verið í Reykjavík, þó blöð færu einnig allsnemma að koma út annarsstaðar. Einkum kvörtuðu Norðlingar um blaðleysið, og þótti það eitt með öðru vitni þess, að Norðurland »væri fyrir borð borið í öllu mentunar- legu tilliti« — með burtflutningi skóla, biskupsstóls og prent- smiðju, eins og segir í »Norðurfara« Björns Jónssonar (eldra). Þar segir einnig, að margar góðar bækur hafi komið sunnan að, meðan Magnús Stephensen »entist til að rita bækur og gefa þær út; en síðan hafa þær orðið nokkuð misjafnari«. Þar er einnig sagt, að ýmsir Norðlingar kvarti um það, að sjaldan hafi legið laust fyrir þeim að fá komið greinum í sunnanblöðin. »Norðurfari« fór því að koma út á Akureyri (1848—49) og seinna »Norðri« (1853—61), og var Björn Jónsson hinn helsti blaðamaður þar þá og einnig Sveinn Skúlason. Auk þeirra prentuðu blaða, sem nú hafa verið nefnd, þarf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.