Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Side 93

Eimreiðin - 01.10.1923, Side 93
EIMREIÐIN ÍSLENSK BLAÐAMENSKA 349 mennu lífsgildi hennar og áhrifum hennar yfirleitt á menning- una og þjóðarþroskan. En viðgang blaðamenskunnar og vöxt, og þar með nokkuð ■áhrif hennar, má dálítið sjá á því, að á tímabilinu frá 1773—1873 komu út um 50 rit, sem heyra hér til, frá þeim tíma og fram undir aldamót um 70 og síðan um 150, auk þess sem gefið hefir verið út í Vesturheimi. Útbreiðslan hefir verið frá c: 300 upp í 4000 að jafnaði. Þessi vöxtur byggist m. a. á sífjölgandi viðfangsefnum. Er þar einkum merkilegt að taka eftir (»neðanmáls«) sögunum og áhrifum þeirra á bókmentasmekkinn, en þau hafa verið upp og ofan. Sum blöðin hafa þó flutt þar afbfagðsrit, t. d. »ísafoId« oft, og blöð Þorsteins Gíslasonar mörg rit, innlend og erlend. Annað eftirtektarvert atriði er afstaða hins erlenda og innlenda efnis ritanna, einkum það, hvernig blaðamenn og lesendur hafa snúist við ýmsum erlendum hreyfingum eða túlkað þær, og hver áhrif það hefir haft á þróun málanna inn á við. Hér er þó ekki rúm til að rekja þetta í einstökum atriðum. Benda má þó á það, að á þeim tímum, þegar hin erlenda frétta- eða sagnaritun hefir verið mest og líka best af hendi leyst, hafa staðið yfir sum hin örlögríkustu breytingaár umheimsins. En það er franska byltingin 1789, sem Magnús Stephensen lýsti (ásamt Napóleonstímum, sem prófessor Finnur Magnús- son lýsti einnig), byltingarnar kringum 1830 og 1848, sem lýst var í »Skírni« (og að sumu leyti einnig í »Armanni«), og loks heimsstyrjöldin síðasta og eftirköst hennar, sem Þorsteinn Gíslason skrifar um, fyrst í »Lögréttu« og síðan í sérstöku riti. — — íslensk blaðamenska hefst með tímaritsútgáfu og með tíma- ritssniði hefir hún verið mest, að vissu leyti, til skamms tíma. Þetta hefir oft verið kostur, gert blöðin vandaðri og rólegri, en jafnframt stundum seinni og vafaþyngri. Nokkru hafa einnig valdið um það íslenskir staðhættir og samgönguleysi. Útsending blaðanna var því oft í óiagi. I »Islandi« 1897 lýsir Þ. G. þessu t. d. svo: ». . . Þegar skip fara kring um land á sumrum eru ritstjórarnir á þönum eftir farþegum til að Iroða upp á þá blaðabögglum, sem farþegar svo auðvitað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.