Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Síða 110

Eimreiðin - 01.10.1923, Síða 110
366 STÚDENTALÍF Á GARÐI EIMREIÐIN’ Garði, og er gaman að sjá svipinn á körlunum, þegar þeir ganga um fornar slóðir og rifja upp gamlar endurminningar. Nú munu sjálfsagt margir halda, að lítill tími sé til lestrar, og að Garðsárin líði í sukki og svalli. Það er satt að Garð- tíminn líður fljótt, en enginn vandi er að fá næði og tíma til lestrar. Að vísu þoldu ekki allir frelsið á Garði og gáfust upp við námið, en þeir voru fáir, og verður það að teljast þeirra sök, en ekki staðarins. Og einkennilegt er það, að ýmsir miklir námsmenn og dugnaðarmenn voru líka miklir púns- drykkjumenn og tóku drjúgan þátt í fjelagslífinu. Þeir gátu vel lesið og tekið góð próf, þó þeir skemtu sér líka. Og svona á það að vera. Ungir stúdentar verða að gæta þess að láta ekki villa sér sýn. Of mikill próflestur er hættulegur ekki síður en slæpingsskapurinn og of mikið bindindi getur orðið hættu- legt ekki síður en drykkjuskapur. Menn verða að slá sér lausum um hríð, án þess að missa sjónar á markinu, og það er engum meðalgreindum, heilbrigðum manni ofvaxið að rata meðalhófið. Er það sjaldan mjög skaðlegt þó unglingarnir súpi djarflega á bikari lífsnautnanna. Það er stig, sem þeir komast oftast fljótt yfir, og nógur er tíminn til þess að stirðna og kólna. Það er heldur enginn vandi að skifta sér milli skemtana og vinnu,- svo að öllu réttlæti sé fullnægt. Það kunnu Garðstúdentar. Staka. (Þessa stöku gerði Þorsteinn Erlingsson réttum mánuÖi fyrir andlát sitt.); Bjarma þann, sem æskan á yfir brosum sínum, sækir hún oft í sólskin frá sumarkvöldum mínum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.