Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Page 114

Eimreiðin - 01.10.1923, Page 114
370 SAGAN UM HANN PETUR EIMREIÐItO legur, altaf í dröfnóitu vesti og síðum frakka og æfinlega með vindil í munninum. Hann stóð fyrir framan bókahyllu í »vöruskála« sínum, þegar vinur Sivles kom inn. »Nú hefi eg náð í stórskáld handa yður«. »Mjög vingjarnlegt, mjög vingjarnlegt«, sagði hr. Eiríksson og blés reykjarmekki út úr sér. »Er það Björnson eða lbsen?« »Nei, blessaðir verið þér, það er annað ennþá betra. Það er Sivle, — Pétur Sivle, já, þér þekkið hann náttúrlega — þér hafið lesið eftir hann . . .«. »Vitaskuld!« sagði Eiríksson. Hann var nú vanari en svo,. að hann léti sér bregða þó að hann heyrði ókunnugt nafn. — »Hafið þér hann með yður?« Já, hann bíður fyrir framan. En eins og þér vitið, getur hann ekki talað. ]á, þér vitið náttúrlega úr bókmentasögunni,. að Sivle er mállaus og heyrnarlaus«. »Vitaskuld«, sagði hr. Eiríksson og færði til vindilinn í munninum. Þeir gengu fram fyrir. Þar sat Sivle og leit út fyrir, að' hann ætlaði að standa á fætur og taka til máls. »Mállaus — gersamlega mállaus!* endurtók vinur hans og gaut til hans augunum. Sivle svelgdist á setningunni, og hann brosti vandræðalega framan í hr. Eiríksson, sem hneigði sig djúpt, mjög upp með sér yfir því að hafa stórskáld innan. sinna veggja. »Skilur hann það, sem eg segi?« spurði hr. Eiríksson. »Nei, nema hann geti lesið af vörum yðar, ef þér talið skýrt*. Hrokkinhærði risinn á síða frakkanum hristi nú höndina á Sivle og hrópaði með miklum varabrettum: »Eg er mjög hrif- inn af öllum yðar snildarlega skáldskap!« Sivle andvarpaði og gleypti eitthvað, sem hann gjarna vildi sagt hafa. Svo fóru þeir vinur hans og Svíinn inn á skrif- stofuna, þar sem þeir tóku sér sæti í djúpum, leðurfóðruðum hægindastólum. »Hér er þá handritið«, sagði hrappurinn. »Þetta er eitt af allra djúpsæjustu ritum Sivles. Eg er ekki nokkrum vafa um, að það markar tímamót í bókmentunum*. Hr. Eiríksson vóg handritið í hendi sér, eins og til að meta.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.