Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Side 116

Eimreiðin - 01.10.1923, Side 116
372 SAGAN UM HANN PÉTUR EIMREIDIN heldur, að þú sért gáfaðri en eg, og að þú getir gert gabb að mér þess vegna, þá skjátlast þér hörmulega. Eg er nógu fátækur til þess að vera ærlegur, og þess vegna segi eg þér sannleikann í eitt skifti fyrir öll. Þú ert glópur! Einskis nýtur, gáfnalaus glópur í guðs augum! Páfugl! Apaköttur! Uxi! Það ertu! Og viltu svo koma með bókina?« »Viltu fá níu hundruð, Pétur?« »Nei, nú skaltu ekki þurfa að kemba hærurnar, kunningi!« Og í sama bili réðst Pétur á vin sinn og gaf honum utan undir. »Hættu, hættu, Pétur! Mundu, að þú ert mállaus«. »Farðu til — — —!« »Taktu heldur við honum þessum!* sagði vinurinn um leið og hann tók upp þúsund króna seðil og breiddi úr honum við nefið á hinum. Nú varð þögn. Pétur starði á vin sinn og seðilinn, lagaði á sér gleraugun og starði aftur. Svo færði hann sig einu skrefi nær, eins og töfraður af undri, en hörfaði svo ósjálfrátt aftur á bak, eins og það væri áhættuspil að koma of nálægt. »Ha — fanturinn þinn! Þú ætlar þó ekki að halda því fram, að eg eigi hann þennan!« »Pétur, Pétur, þú getur keypt þér heila höll. Þú átt hann þennan!« Það leið góð stund, áður en tókst að sannfæra Pétur um, að þetta væri alvara. — En svo hóf hann eins konar dans, og loks ætluðu að verða vandræði úr að koma honum heilu og höldnu niður alla stigana, því nú var hann kominn í það sálarástand, að hann vildi helst taka allar hæðirnar í einu stökki. Stundu síðar gekk vinur hans af hendingu fram hjá Nor- egsbanka, og hver haldið þér að hafi þá staðið þar í djúp- um þönkum annar en hann Pétur? Og blaðið, sem hann starði á svo þungt hugsandi, var stóri bankaseðillinn. »Nei, ert það þú!« sagði hann. »Hvort sem þú nú trúir því eða ekki, þá er hann ófalsaður*. »Hefurðu verið í sjálfum Noregsbanka, til þess að ganga úr skugga um það?«
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.