Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1923, Side 125

Eimreiðin - 01.10.1923, Side 125
ÍEIMREIDIN RITSJA 381 af. Hann virðist ráða yfir ótæmandi uppsprettu íslenskra faguryrða, sem annars liggja ekki á giámbekk í íslenskum bókmentum nú á tímum. Sv. S. DÓMAR, sorgarleikur í fjórum þáttum eftir Andrés G. Þormar, Reykja- vík 1923 (Prentsm. Acta). Þetta er önnur bókin, sem út kemur frá hinum unga höfundi. Fyrsta bókin hans var smásögusafn, Hillingar. En með síðari bókinni er farið úr gimsteinasmiðju smásagnanna inn í völundarhús leikritalistarinnar, og eru umskiftin að vísu full snögg. Þó kunna að verða áhöld um það, hvort sé vandasamara, smásagnagerð eða leikrita. En í leiknum verður höfund- urinn framar öllu öðru að láta persónurnar lýsa sér sjálfar í athöfn og orðum, í stað þess að segja frá þeim. Hann verður að sjá þær lifandi fyrir framan sig, umgangast þær eins og aðra menn, kynnast þeim. Þess vegna komst Ibsen svo að orði eitt sinn: „Þegar eg er að skrifa, verð eg að vera aleinn. Því þegar eg hefi allar persónur leikritsins, sem eg er að semja, í huganum, er það ærið fjölmenni að umgangast. Eg er önn- um kafinn við þetta fólk, því eg verð að læra að þekkja það“. Ibsen þekti líka áreiðanlega persónur sínar, enda var hann meistari í skap- gerðarlistinni svo mikili, að fáir komast þar til jafns við hann. Leikrit það, sem hér er um að ræða, gerist á galdraöldinni, og er galdratrúin og galdrahræðslan lagt til grundvallar fyrir athöfnum persón- anna í tveim síðari þáttunum. Höfundurinn uppfyllir margar þær kröfur, sem vant er að gera til góðra leikrita. Leikurinn gerist allur á sama stað, óðalssetrinu Núpi, og á tiltölulega stuttum tíma. Það er nokkurn- veginn jafn og eðlilegur stígandi í rás viðburðanna leikinn á enda, og í lokaatriðum leiksins er mikill dramatiskur kraftur. Þó mætti finna það að fyrsta þætti, að hann væri of atburðafár og tilbreytingarlaus. Að vísu kynnir höf. þar persónur sínar flestar fyrir lesandanum, en á leiksviði er hætt við, að þátturinn verði þur og efnislítill, með því að fæstir þeirra efniviða, sem halda Ieiknum uppi, eru lagðir fyr en í öðrum og þriðja þætti. Yfirleitt er ekki nógu vel gert grein fyrir galdratrúnni og galdrahræðsl- unni, sem kemur af stað ofsóknunum á hendur Þórólfi, og er það þó eitt aðalatriðið í leiknum. Aðalpersónurnar eru annars skýrt mótaðar og eðlilegar. Hetjan Þórólfur er hraustmenni, en nokkuð hvatvfs, stórlátur þótt fátækur sé og líður engum að troða sér um tær. Regina, unnusta hans, er hin góða dís Iífs hans, sem fórnar öllu fyrir ást sína. Erla, systir hennar, er tápmikil stúlka, einörð og viljaföst. Skálkurinn Olafur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.