Iðunn - 01.06.1884, Blaðsíða 5
Sigrún á Sunnuhvoli. 67
yil ég ekki,« sagði Sigrún, og var skjót til svars.
Ingiríði varð hálf-hvert við svarið, sem kom svo
hvatlega. Sigrún laut niðr yfir prjónana sína og
taldi upp lykkjurnar. Alt í éinu lagði hún prjónana
1 keltu sér, horfði beint fram undan sór og sagði:
"í>að er langt síðan ég hefi verið eins innilega glöð
°g í dag.« — »Af hverju er það ?« spurði lngiríðr. —
)>-®, það er af því að hann er ekki að dansa í dag
é Norðr-Haugi!« Ingiríðr sat hugsandi. »Já, þar
kváðu vera stúlkur, sem langar eftir honum,« sagði
^ún svo. Sigrún opnaði munninn, eins og hún ætl-
aði að segja eitthvað, en hætti við það aftr, dróg
þhjóninn úr síðustu lykkjunni og byrjaði nýja
^tnferð. »þorbjörn langar nú þangað sjálfan; það
sr ég viss um,« sagði lngiríðr, og hugsaði ekki i\t í,
hvað hún sagði, fyrri en á eftir að hún leit framan í
^igrúnu, sem sat kafrjóð yfir prjónunum. Ingiríði
varð nú oinsog litið aftrí svip yfir alla samræðu þeirra,
sló hún þá saman höndunum og færði sig til í lyngmón-
Urn, svo að hún sat nú á fótum sér fyrir framan
^igrúnu — og fór hún nú að virða hana fvrir
Snr I en Sigrún hólt áfram að prjóna. fpá hlóg
logiríðr og sagði: »Nú hefirðu enn einu sinni leynt
^g nokkru í langa herrans tíð.« — »Hvaða bull er
n u í þér ?« sagði Sigrún og leit hikandi augnaráði
^1 liennar. — »þcr þykir ekkert að því, að þorbjörn
•lansar,# sagði Ingiríðr sem fyr. Sigrún svaraði
enSu; alt audlitið á Ingiríði var nú í einu brosi,
I|Un lagði hendrnar um hálsinn á Sigrúnu og hvísl-
aíi að henni: »En það eina, sem þér þykir að, er
Það, að hann dansar við aðrar stúlkur en þig!«
“En hvað upp úr þér getr komið !« sagði Sigrún,
5*