Iðunn - 01.06.1884, Blaðsíða 148
210 George R. Sims :
menni og hraustmenni og skoraðist aldrei undan
aukastörfum þeim, er á hann hlóðust. Hann vitj-
aði gamla prestsins á hverjum degi og var jafnan
vinalegr við hann og hughreysti hann. Nú síðast
var hann þó farinn að hrista höfuðið og verða á-
hyggíufyllri'
þegar Jóhanna gamla kom heim úr þorpinu þetta
kvöld, var aðstoðarprestrinn inni hjá húsbónda heun-
ar. Gamli prestrinn leit upp, þegar Jóhanna kom
inn, og horfði spurnaraugum á hana, og var undar-
legt fjör í augnaráðinu, sem annars var svo sljótt.
«A,>v sagði haun ; «það er þá elcki Eiríkr ? Kg hugs-
aði það væri hann. í kvöld kemr hann.»
Jóhanna leit til aðstoðarprestsins eins og til að
leita ráða. «Talið þór eins og hann vill heyra!»
hvíslaði aðstoðarprestrinn að henni; »það er einhver
sá svipr yfir honum, að ég er hálfhræddr við hann.»
«Hvað eiga þessar hvíslingar að þýða!» sagði gamli
prestrinn byrstr og hálfreis við í hægindastólnum;
«ég er einmitt að segja ykkr það, að Eiríkr kemr í
í kvöld — yfir hafið — langt að — úr þúsund mílna
fjarlægð kemr Eiríkr minn í kvöld. Jóhanna ! hjálp-
aðu mér út að glugganum, ég ætla að horfa cftir
honum.»
Honum var ekið að glugganum í hægindastólnum,
og þorpsbúar, sem fram hjá géngu, sáu gainla prest-
inn með föla andlitið, sem alt af beið og beið — beið
með þreyjandi vonaraugum eftir drengnum síuum,
sein loksins átti að koma aftr.
Aðstoðarprestrinn bað Jóhönnu gömlu að láta ekki
livert lieimili; eru það i einu bæði eins ltonar búsvitjanir, og
svo til að lita efti'r, áminna og huggu. þýð.