Iðunn - 01.06.1884, Blaðsíða 157

Iðunn - 01.06.1884, Blaðsíða 157
219 Sagan af séra Hreini. hann ; ,taktu barnið, þegar ég er dáinn, og farðu moð það til Englands, til þorpsins þar sem faðir minn á heima, og segðu honum, að á banasænginni hafi cgblessað hann og boðið hann að fyrirgefa mér'... Svo rétti ég honum drenginn okkar og liann kysti hann, og bað hann að flytja þann koss afa sínum austr um haf, og segja honum að sá koss væri frá Eiríki hans.« Um leið og ekkjan lauk máli sínu, lyfti hún sveininum upp á kué sóra Hreins, og barnið kysti afa sinn. það er komið sumar og rósirnar eru í blóma yfir garðshliðinu á gamla prestsetrinu, sem liggr við þjóðveginn inn til Lundúna. Loftið er fult af ilm af angandi blómum; yfir moldrykugan þjóðveginn hellir sólin glöðum geislum. 1 stóra bogaglugganum sést enn þá andlit mæna út um rúðuna; það andlit þekkir hver maðr í grend- inni. það er andlitið á séra Hreini gamla; en það er ekki sama fölva, inagra, áhyggjufullaandlitið, sem til forna ; nú var hann blómrjóðr í kinnum og bros lék á vörunum. Hann er að horfa yfir á brúnina á Audrey Hill. Hann er að biða eftir Eiríki, og nú bíðr hann ekki árangrslaust. Drcngrinn kemr hlaup- andi heim að húsinu berhöfðaðr og gulu lokkarnir hrokknu blakta i sólskininu ; hann hefirlitlu liendrn- ar fullar af blómum, sem fólkið í þorpinu hefir gefið honum. A eftir honum kemr fríð kona og stillileg ; það er móðir hans..........þá flýtir afi hans sér út að hliðinu, tekr sveiniun í fang sér og kyssir hann. Skömmu siðar kveðr við í stofunum í gamla prcst- setrinu af hlátri sveinsins og hlaupum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.