Iðunn - 01.06.1884, Blaðsíða 19
Sigrún i Sunnuhvoli. 81
úi', svínið að tarna,» sagði maðrinn árúminu; «þá
sofnarhann alt af skælandi.#— «þetta var ljót saga,»
sagði kvennfólkið og reis á fætr, til að komast burt.
hefi aldrei heyrt hann segja öðruvísi sögur, þegar
hann hefir mátt vera sjálfráðr,» sagði nú gamallmaðr,
séni reis á fætr fram við dyrnar. »Hamingjan má
^íka vita, því fólk vill vera að hlusta á hanu,» sagði
kann svo enn fremr og leit til brúðarinnar.
Fimti kapituli.
‘Oi*umir géngu út, en aðrir reyndu til að fá fiðlarann
inn aftr, svo að dansinn gæti byrjað aftr. En fiðl-
ai'inn var sofnaðr í krók þar frammi á ganginum, og
noklcrir urðu þá til að biðja honum vægðar, að hann
r,1*tti sofa í friði. »Síðan Lars félagi hans var bar-
11111 til óbóta, hefir Ólafr orðið að sitja við á annan
sólarhring.« —- Nú var heim komið með hest þor-
kjarnar og farangr; honuin var léðr annar vagn í
stað þess, er bilað hafði, því að hann vildi af stað
halda, hvað sem hver sagði. Sér í lagi lagði brúð-
guminn mikið að honum að vera kyrr; »hér er, ef til
Vill, ekki svo mikil gleði á ferðum fyrir mig, sem
Vll’ðast mætti,» sagði hann, og vöktu þau orð hans
athyglj þorbjarnar; en alt um það einsetti hann sér
fara af stað áðr en kvöldaði. jpegar fólkið sá, að
hann var einráðinn í því, þádreifðist það út um hlað;
þar var ínannfjöldi mikill, en smátt um gleðskap og
iitill brúðkaups-bragr á öllu sanian. jporbjörn þurfti
Iðunn I. 6