Iðunn - 01.06.1884, Blaðsíða 42

Iðunn - 01.06.1884, Blaðsíða 42
104 Björnstjerne Björnson: verðr maðr að hugga sig við það, að það hefði þó gétað verið enn þyngra.«—»Já, það er nú aum hugg- un, það,« sagði Sigrún og grét sáran. Móðir hennar hafði ekki hjarta til að svara henni því, sem henni kom til hugar; svo sagði hún að eins : »Drottinn sjálfr stýrir mörgu fyrir okkr á sýnilegan hátt; og svo hefir líkast hér verið líka,« sagði hún og stóð upp, því að kýrnar vóru farnar að baula upp í ásn- um, bjöllurnar klingdu, drengirnir hóuðu, og alt stná- færðist ofan eftir, því kýrnar voru fullar og spakar. Hún stóð og horfði á, bað svo Sigrúnu að vera með sér að taka á móti þeim. Sigrún stóð nvi llka upp og fylgdi móður sinni eftir; en hún fór sér mjög hægt. Karen á Sunnuhvoli fékk nú nóg að gjöra að fagna búsmala sínum. . þar kom hvér kýrin á fætr annari, og allar þektu þær hana og bauluðu; hún klappaði þeim, talaði til þeirra og varð glöð aftr við að sjá, hvað vel þær höfðu tekið sig allar. »Og jæja,« sagði hún, »drottinn er þeim jafnan nálægr, sem halda sig til hans.« Hún hjálpaði nú Sigrúnu að hýsa þær, því að það gékk alt seint fyrir Sigrúnu þann dag. Móðir hennar talaði ekkert um það ; hún hjálpaði henni til að mjólka, þótt hún tefði fyrir það lengr þar ofra, en hún liafði ætlað sór. þá er þær höfðu lokið við að sía mjólkina, fór hún að búast til heim- ferðar, og vildi Sigrún fylgja henni á leið. »0 nei,« sagði móðir hennar; þú ort líklega þreytt og vilt vera’ í næói,« og svo tókhún með sér nestisskrínuna tóma, kvaddi hana með handabandi og sagði: »Ég kem bráðum upp eftir til þín aftr, til að vita, hvern- ig þér líðr.----Haltu þér einvörðungu til okkar og hugsaðu ekki um aðra,«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.