Iðunn - 01.06.1884, Blaðsíða 50
112 Björnstjerne Björnson:
þeirra búskaparfcíð ; »en drottinn veifc, hversu hún
verðr nú sefcin, þegar við erum fallin frá,« hafði Kar-
en sagt. f>á hafði Guttormr sagt, að það væri bezt
að þau færu heim og læsu dálítið í nýju bókunum,
sem þau hefðu fengið; »því að það er bezt,« sagði
hann, »að halda huganum frá þvílíkum áhyggjum.«
En nú höfðu þau reynt að lesa, og sagði Karen,
að gömlu bækrnar væru miklu betri: nþessir nýju
skrifa, hvort sem er, alt upp úr þeim.« — »Nokkuð
kann hæft í því að vera; Sæmundr sagði líka við
mig í dag í kyrkjunni, að börnin væru ekki annað
en foreldrarnir upp yngdir affcr.« — »Já, þið Sæ-
mundr hafið víst um margt talað í dag.« — »Sæ-
mundr er hygginn maðr.« — »En hugsar minna en
skyldi um drottin sinn og frelsara, er ég hrædd
um.« — þessu svaraði Guttormr engu.-------------»Hvað
varð nú af Sigrúnu ?« spurði Karen. — »Hún er uppi
á lofti,« svaraði hann. — »þú sazt þar uppi hjá
henni sjálfr áðan ; hvernig lá á henni veslingnum ?«
— »0 þetta svona ! — « — »þú hefðir okki átt að
skilja hana þar eina éftir.« — »það kom manu-
eskja að finna hana.« Karen hljóðnaði við. — »Hver
var það ?« — »lngiríór í Grenihlíð.#
»lúg hugsaði hún væri uppi í seli enn þá.« — »Hún
var heima í dag, svo að móðir hennar gæti farið til
kyrkju.n — »þeir hafa verið tímarnir stundum, að
þær hafa getað farið báðar til kyrkju.« — »Ingiríðr
hefir í mörgu áð snúast.« — »það hafa fleiri en hún;
maðr kemst þangað samt, sem mann fýsir að
koma.« Guttormr svaraði þessu engu. Skömniu
síðar sogir Karen : »það var þar alt Grenihlíðar-
fólkið í dag,nema Ingiríðr.«—»Já, það var víst aðfylgja
þorbirni til kyrkju í fyrsta sinni eftir leguna.« —