Iðunn - 01.06.1884, Blaðsíða 7
09
Sigrún á Sunnulivoli.
:|: yfir móinn. :|:
Og geislum stafar á bjarka-blöð,
Irví blessuð sólin hún skín svo glöð
:|:yfir móinn. :|:
J>á brosti refur und bjarka-rót
:|: út við móinn. :|:
()g hérinn hljóp, og hann ugði’ ei hót,
:|:yfir móinn. :|:
Hœ ! nú er ekkert, sem mœðir mig!
—-Já, mikið leggur þú undir þig
:|: yfir móinn ! :|:
Og refur boið undir bjarka-rót
:|: út við móinn. :|:
Og hérinn boint honum hljóp á mót
:|: yfir móinn. :|:
Æ, æ! hver þremillinn þarna er !
-Ert þú það, frændi, sem dansar hér
:|: yfir móinn?:|:
"Bærilega gékk nú þetta!« sagði Ingiríðr þegar
Þ*r loksins tóku sér hvíld til að kasta mæðinni.
Sigrún hló og sagði sig langaði meira til að dansa
vals. Ingiríðr kvaðst hugsa að það væri ekki mikið
ú móti því, og hjuggust þær brátt til að reyna, og
■f°r Ingiríðr að sýna henni, hvernig sporin væru stig-
ln i »því valsinn er vandlærðr.«—»Ég hugsa það tak-
lst> öf við að eins náum hljóðmáli saman,« sagði Sigrún,
°S vildi þá Itigirfðr að þær reyndu. þær gjörðu það,
ngiríðr söng, og Sigrún söng með, lágt í fyrstu, en
^ðar með fullum rómi. Bn alt í einu staðnæmdist
ngiríðr, slepti Sigrúnu og sló saman höudunum
°rviöa ; »þú kant þá vals !« sagði hún.
»þoy! við skulum ekki minnast á það framar,«
Sa8ði Sigrún og tók aftr dans-tökum á Ingiríði til að