Iðunn - 01.06.1884, Blaðsíða 67
129
Sigrún á Sunnulivoli.
gjört af þér að verða samferða,« sagði hann; hún
svaraði engu. »Skelfing hefir þetta sumar verið
langt,« sagði hann; en hún tók ekki heldr undir
þetta. — Nei, meðan við erum á gangi, hugsaði
þorbjörn með sér, verðr ekkert úr neinu samtali;
»ætla við ættum ekki að hinkra dálítið við eftir Ingi-
ríði ?« sagði hann svo. — »Já, það skulum við gjöra,«
sagði Sigrún og stóð við; en hér spruttu engin ber,
sem hægt væri að tína ; eftir því hafði þorbjörn víst
tekið; en Sigrún hafði náð sér í stórt strá, og stóð
nú og þræddi berin upp á stráið.
»1 dag mintist ég glögt þess tíma, þegar við geng-
um bæði til spurninga,« sagði hann. — »Eg gat
heldr ekki látið vera að minnast þess,« svaraði hún.
— »f>að hefir margt á dagana drifið síðan þá.« —
Hún þagði, og hélt hann því á fram : »Margt hvað
af því hefir verið öðruvísi en við bjuggumst við.« —
Sigrún var nú mjög iðin að þræða berin upp á stráið
og leit okki upp. Hann færði sig úr stað, til að geta
séð betr framan í hana; en það var eins og hún tæki
eftir þcssu, og vék sér hcldr undan. þá fór ekki
að fara um haun, og fanst honum hann eiga örðugt
moð að koma upp orði. »Sigrún ! hefir .þú okki öitt-
hvað að segja líka?« f>á leit hún upp hlæjandi.
»IIvað á ég að segja?« spurði hún. Nú jókst hon-
um aftr hugr, og ætlaði hann að taka utan um mitt-
ið á henni; en þégar hann kom að honni, þá hafði hann
þó okki fulla uppburði til þess, en spurði ofr-spak-
látlega : »Iieíir ekki lngiríðr talað neitt við þig?«—
»Jú,« svaraði hún. — »|>á vcixtu líka nokkuð,« endr-
tók liann aftr, og kom nú fast að henni. »J>ú vcix.t
víst líka nokkuð,« svaraði húu. Hann sá ekki
Ióunn. J. 9