Iðunn - 01.06.1884, Blaðsíða 127
189
.Monitor’ Jóns Eirikssonar.
og stór, eða þær falla í sjóinn, svo að gusurnar
standa hátt í loft upp.
.Monitor’ hefir að eius tvær 11 punda fallbyssur
Blétthleyptar, enn Merriinac’ hefir átta slík-
ar byssur og auk þeirra tvær 100 punda fall-
byssur hlaupstrendar, enn brátt er það sýnt,
að (Mouitor’ stendr eigi að síðr fult svo vel að
vígi sem (Merrimac’.
Nú rennir (Merrimac’ sór að (Monitor’, og hyggja
surmanmenn að fjandi sá muni sökkvast fyrir því
ofreíli. Hrökkr (Monitor’ undan högginu, enn
,Merrimac’ fær allmikið svöðusár af járnbarði hans.
3?etta gengr nokkurum sinnum og bíðr (Merrimac’
tjón að meira.
Járnskeyti flýgr gegn um varðbergsaugað á(Moni-
tor’, er Warden hafði stœkka látið þrátt fyrir það
þótt Jón Eiríksson hefði sagt, að betra væri að sjá
tfúnna í kringum sig enn veröa blindaðr. Fór skotið
svo nærri Warden sjálfum, að það særði hann svo, að
hann var eineygðr síðan. Önnur kúla flýgr gegn um
fallbyssuhlið á (Merrimac’ og gerir þar mikið tjón,—
Orrustan stóð í nokkurar stundir, og vildu hvorugir
upp gefast. Svo fór að lokum, að (Merrimac’ lét
undansíga, enn cigi er fullkunnugt af hverjum ástœð-
U)n. Létu þcir á (Monitor’ skotin dynja á eftir
honum, og hélt hann til virkjanna á Sewalls-tanga.
Honum var aldroi haldið út aftr, og sunnanmenn
sprengdu hann sjálfir í loft upp nokkuru síðar.
Nú áttu norðanmenn sigri að hrósa, og fregnin um
þennan fræga sigr flaug um öll lönd, og varla heyrð-
JSt um annað talað enn (Monitor’ og Jón Eiríksson.
Koniu nú meun víðsvegar að til að sjá ið sigrsæla