Iðunn - 01.06.1884, Blaðsíða 116
178 " Hjalmar Edgren:
haun fékk því við komið, gerði hann uppdrætti af
vélum þeim, er hafðar vóru við skurðgröftinn. Arið
1820 hætti hann störfum þessum, og gekk í herflokk
Jamtalands, og tveim árutn síðar var hann gerðr að
undirforingja. Skönnnu síðar tók hann próf í land-
mælingum í Stokkhólmi, og var síðan settr til jarð-
mæliuga í Norrlandi. þar ávann hann sér frægð
fyrirj iðjusemi og leikni 1 landbréfaritun. Við og við
fékst hann við verkvélar, og in fyrsta vél hans var
svo ger, að hún var sett í hrœringu með lofti, er
þanið var út með hitun. Hafði hann þar fundið
hitaloftsvél þá, er hann síðar endrbœtti og svo fræg
hefir orðið. Til þess að útbreiða þessa uppfundning
sína fór hann árið 1826 til Englands og fékk skömmu
síðar lausn úr sœnskri þjónustu. Meðan hann dvaldi
í Lundúnum hafði stjórn járnbrautar þeirrar, er
liggr milli Manchester og Liverpool, ákveðið, að
reyna skyldi gufuvagna, og heitið verðlaunum fyrir
þann vagninn, er fljótastr væri. Jón Eiríksson tók
þegar til starfa og smíðaði á sjö vikum gufuvagn, og
reyndist sá fljótastr allra. Sakir þess, að hann varð
að flýta sér svo mjög með vagnsmíðina, varð vagn
hans eigi svo traustr sem skyldi, og bilaði lítið eitt
er hann var reyndr. þeir menn, er kvaddir vóru til
að dœma um vagnana, dœmdu að Jóni bæri verð-
launin, enn seldu honum sjálfdœmi um það, hversu
líta skyldi á annan vagn, er næstr stóð verðlaunun-
um, og var að vísu eigi jafnfljótr sem hiun, enn
traustari. Jón eftirlét þegar verðlaunin, enn hór var
holdr eigi við smámenni að etja, því að kappnautr
hans var enginn annar enn Stephenson, er fyrstr
fann gufuvagninn. Jafnframt þvi sem Jón starfaði
að liitaloftsvól sinni tók hauu sér fyrir hendr aö