Iðunn - 01.06.1884, Blaðsíða 33

Iðunn - 01.06.1884, Blaðsíða 33
Sigrún á Sunnuhvoli. 95 hann svo með efeka; en það segi ég þér satt, læknir minu, að vaskari maðr hefir aldrei verið hér 1 sveit!« Læknirinn komst við : »þ>ví hefirðu eins- kis spurt mig fyrri en nú ?« — »Ég var elcki viss Ulr> að ég væri maðr til að af bera svarið,« sagði Sæmundr og barðist enn við grátstafinn, sem hann gat ekki niðri haldið, — »og svo var nú kvennfólkið líka,« hélt hann áfram ; »það var alt af að talca eftir, hvort ég spyrði nokkurs, og þá gat ég ekki fóngið það af mér.« Læknirinn þagði um hríð, til að láta honum sefast geð, og virti þá Sæmundr hann stöð- ugt fyrir sér. »Kemst liaun til lieilsu aftr ?« spurði hann hvatlega. — »Að nokkru leyti; annars er vand- Sagt um slíkt með vissu enu þá.« Sæmundr varð Vlð þetta svar mjög hægr og liugsandi. »Að nokkru lQyti,« sagði hann lágt við sjálfan sig. Hann stóð 8vona og horfði til jarðar; læknirinn vildi ekkert Segja til að trufia hanu ; það var eitthvað það við •^anninn, sem aftraði honum frá því. Alt í einu J°it Sæmundr upp; »þakka þér fyrir það, sem þú lefir sagt,« sagði hann, kvaddi lækninn með handa- andi og gékk heimleiðis. Meðan þetta gjörðist, sat Ingríðr lijá sjúklingnum. *kJf þú treystir þér til að hlusta á, þá skal ég segja þér sögu af föður okkar,« sagði hún. — »Gjörðu það,« gagði hann,-—»Jú, fyrsta kvöldið, þegar lækn- J111111 var farinn, hvarf faðir okkar, og enginn vissi, ’Vai' hann var. Eu þá hafði hann farið yfir í brúð- caupsveizluna, og þar hafði flestum hnykt illa við, þcgar hann kom. Hann hafði sczt niðr meðal boðs- °'ksins og drukkið, og það er haft eftir brúðgum- a,|uin, að sér hafi virzt hann verða hreifr. Svo fór atln spyrjast fyrir um viðreign ykkar, og var hon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.