Iðunn - 01.06.1884, Blaðsíða 33
Sigrún á Sunnuhvoli. 95
hann svo með efeka; en það segi ég þér satt,
læknir minu, að vaskari maðr hefir aldrei verið hér
1 sveit!« Læknirinn komst við : »þ>ví hefirðu eins-
kis spurt mig fyrri en nú ?« — »Ég var elcki viss
Ulr> að ég væri maðr til að af bera svarið,« sagði
Sæmundr og barðist enn við grátstafinn, sem hann
gat ekki niðri haldið, — »og svo var nú kvennfólkið
líka,« hélt hann áfram ; »það var alt af að talca eftir,
hvort ég spyrði nokkurs, og þá gat ég ekki fóngið
það af mér.« Læknirinn þagði um hríð, til að láta
honum sefast geð, og virti þá Sæmundr hann stöð-
ugt fyrir sér. »Kemst liaun til lieilsu aftr ?« spurði
hann hvatlega. — »Að nokkru leyti; annars er vand-
Sagt um slíkt með vissu enu þá.« Sæmundr varð
Vlð þetta svar mjög hægr og liugsandi. »Að nokkru
lQyti,« sagði hann lágt við sjálfan sig. Hann stóð
8vona og horfði til jarðar; læknirinn vildi ekkert
Segja til að trufia hanu ; það var eitthvað það við
•^anninn, sem aftraði honum frá því. Alt í einu
J°it Sæmundr upp; »þakka þér fyrir það, sem þú
lefir sagt,« sagði hann, kvaddi lækninn með handa-
andi og gékk heimleiðis.
Meðan þetta gjörðist, sat Ingríðr lijá sjúklingnum.
*kJf þú treystir þér til að hlusta á, þá skal ég segja
þér sögu af föður okkar,« sagði hún. — »Gjörðu
það,« gagði hann,-—»Jú, fyrsta kvöldið, þegar lækn-
J111111 var farinn, hvarf faðir okkar, og enginn vissi,
’Vai' hann var. Eu þá hafði hann farið yfir í brúð-
caupsveizluna, og þar hafði flestum hnykt illa við,
þcgar hann kom. Hann hafði sczt niðr meðal boðs-
°'ksins og drukkið, og það er haft eftir brúðgum-
a,|uin, að sér hafi virzt hann verða hreifr. Svo fór
atln spyrjast fyrir um viðreign ykkar, og var hon-